Ásdís hætt með kvennaliðið
Ásdís Þorgilsdóttir þjálfari meistaraflokks kvenna hefur látið af störfum að eigin ósk. Knattspyrnudeild Keflavíkur þakkar Ásdísi samstarfið og óskar henni góðs gengis. Við starfi hennar tekur Gunn...
Ásdís Þorgilsdóttir þjálfari meistaraflokks kvenna hefur látið af störfum að eigin ósk. Knattspyrnudeild Keflavíkur þakkar Ásdísi samstarfið og óskar henni góðs gengis. Við starfi hennar tekur Gunn...
Eins og áður hefur komið fram er búið að setja sæti við Keflavíkurvöll og tekur hann nú 1100 manns í sæti. Einnig er verið að undirbúa völlinn að öðru leyti til að gera umgjörðina um leiki sumarsin...
Hópferð verður farin til Eyja á leik ÍBV og Keflavíkur sunnudaginn 14. maí n.k. Flogið verður frá Reykjavík ca. kl. 12:30 og til baka frá Eyjum um kl. 18:45. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku í ferðin...
Lokið hefur verið við að koma fyrir 1000 sætum á leikvöll Keflavíkur við Sunnubraut og rúmar völlurinn þá um 1100 manns í sæti. Það voru starfsmenn Hjalta Guðmundssonar sem tóku sér ekki nema dagst...
Nú styttist í að keppnistímabilið hefjist fyrir alvöru og undirbúningur er í fullum gangi. En það er ekki aðeins knattspyrnufólkið okkar sem undirbýr sig af fullum krafti; þeir sem starfa bak við t...
Keflavík og FH léku til úrslita í Deildarbikarnum þetta árið og höfðu Íslandsmeistarar FH sigur í miklum markaleik. Lokatölurnar urðu 3-2 eftir að FH-ingar höfðu haft 3-0 forystu í hálfleik. Þrátt ...
Keflavík hefur Landsbankadeildina í Vestmannaeyjum sunnudaginn 14. maí n.k. Leikurinn við ÍBV á Hásteinsvelli hefst kl. 16:00. Flogið verður frá Reykjavík kl. 12:30 í 50 sæta Fokker-vél Flugfélags ...
Ekki tókst okkar mönnum að landa Deildarbikarnum þetta árið en nú féllum við á lokahindruninni með 2-3 tapi gegn FH í úrslitaleiknum. FH-liðið var sterkara í fyrri hálfleiknum og setti þrjú mörk. F...