Keflavík -ÍBV færður á föstudag
Við vekjum athygli á því að undanúrslitaleikurinn gegn ÍBV í Deildarbikarnum hefur verið færður til föstudagsins 28. apríl . Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl. 19:00. Liðið sem sigrar í þe...
Við vekjum athygli á því að undanúrslitaleikurinn gegn ÍBV í Deildarbikarnum hefur verið færður til föstudagsins 28. apríl . Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst kl. 19:00. Liðið sem sigrar í þe...
Keflvíkingarnir Magnús Þormar og Baldur Sigurðsson eru í landsliðshópnum fyrir leik U-21 árs landsliðs Íslands gegn Andorra í næstu viku. Leikurinn er liður í forkeppni Evrópumóts U-21 árs landslið...
Föstudaginn 5. maí verður herrakvöld knattspyrnudeildar Keflavíkur haldið í KK-salnum við Vesturbraut og hefst kl. 19:30 en húsið opnar kl. 19:00. Dagskrá kvöldsins hefst með borðhaldi þar sem boði...
Ástralinn Danny Severino hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík. Danny var til reynslu í æfingarferð liðsins á Spáni og var í framhaldinu boðinn samningur hjá félaginu. Danny er miðju...
Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Deildarbikarsins með 1-1 jafntefli gegn liði ÍA á sumardaginn fyrsta. Við leikum gegn ÍBV í undanúrslitunum og verður sá leikur fimmtudaginn 27. apríl kl. ...
Keflavík og ÍA áttust við í Deildarbikarnum á sumardaginn fyrsta. Keflavík nægði jafntefli til að komast áfram upp úr riðlinum en Skagamenn þurftu á sigri að halda. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli o...
Knattspyrnudeild Keflavíkur óskar iðkendum, stuðningsmönnum, styrktaraðilum og öðrum velunnurum sínum gleðilegs sumars. Það er mikil tilhlökkun hjá okkur öllum fyrir komandi knattspyrnusumri þar se...
null ÍA og Keflavík leika í síðustu umferð Deildarbikarsins fimmtudaginn 20. apríl, sumdardaginn fyrsta. Leikurinn fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði og hefst kl. 14:00 . Þessi leikur ræður úrslitum...