Anna Rún og Helena Rós í úrtakshóp
Þær Anna Rún Jóhannsdóttir og Helena Rós Þórólfsdóttir hafa verið valdar á úrtaksæfingar U-17 ára landsliðsins sem fram fara nú um helgina. Anna Rún er búin að vera í þessum hóp undanfarið en Helen...
Þær Anna Rún Jóhannsdóttir og Helena Rós Þórólfsdóttir hafa verið valdar á úrtaksæfingar U-17 ára landsliðsins sem fram fara nú um helgina. Anna Rún er búin að vera í þessum hóp undanfarið en Helen...
Yngri flokkar kvenna hafa nú lokið sínum leikjum í riðlakeppni á Íslandsmóti innanhúss.Úrslit leikja hjá okkar stelpum urðu sem hér segir. 5. flokkur: Keflavík - Leiknir: 1-0 Keflavík - Afturelding...
Þriðjudagskvöldið 31. janúar var aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur haldinn í K-húsinu. Fundurinn var vel sóttur af 30 áhugasömum stjórnar-, deilda- og stuðningsmönnum Keflavíkur. Í skýrslu f...
Þeir sem eiga ónotuð sjónvörp og þokkaleg húsgögn og eru tilbúnir/ar að gefa það Knattspyrnudeild Keflavíkjur eru vinsamlegast beðin að hafa samband við skrifstofu deildarinnar í síma 421-5188 eða ...
Ástralski Líbaninn Buddy Farah skrifaði undir 2ja ára samning við Keflavík í gær mánudaginn 30. janúar. Buddy, sem er með tvöfalt ríkisfang, lék með öllum yngri landsliðum Ástralíu en foreldrar han...
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður haldinn í K-húsinu við Hringbraut þriðjudagskvöld 31. janúar kl. 20.00. Iðkendur og stuðningsmenn Keflavíkur eru hvattir til að fjölmenna á fundinn s...
Hólmar skoraði í leik á móti Halmstads BK. Meðfylgjandi er tengill á grein þar sem mikið er fjallað um Hólmar sem í greininni er kallaður "Örninn". Því miður er sænskan mín ekkert rosalega góð svo ...
Núna í morgun spilaði Keflavík við ÍBV. Við unnum leikinn 2-0 og skoruðu Hallgrímur og Simon. Þeir eru auðsjánlega að finna sig vel í Keflavíkurbúningnum. Lengst af var Keflavík mun betri aðilinn o...