Fréttir

Baldur og Magnús í landsliðið
Knattspyrna | 14. febrúar 2006

Baldur og Magnús í landsliðið

Leikmenn Keflavíkur, þeir Baldur Sigurðsson og Magnús Kristinsson Þormar, hafa verið valdir í U21 árs landsliðið sem leikur gegn Skotum 28. febrúar. Leikurinn er vináttuleikur og fer fram á Firhill...

Keflvíkingar prúðastir
Knattspyrna | 13. febrúar 2006

Keflvíkingar prúðastir

Á ársþingi KSÍ laugardaginn 11. febrúar fékk lið Keflavíkur Drago-styttuna sem prúðasta lið Landsbankadeildarinnar 2005. Það var Eggert Magnússon, formaður KSÍ, sem afhenti Rúnari Arnarsyni, forman...

Sigur á Skagamönnum
Knattspyrna | 13. febrúar 2006

Sigur á Skagamönnum

Keflavík sigraði Skagamenn í æfingaleik í Reykjaneshöllinni á laugardagsmorgun. Lokatölur urðu 2-1 en það voru þeir Simun og Guðmundur sem skoruðu mörkin. Lið okkar var þannig skipað í leiknum: Óma...

Keflavíkurstúlkur mæta Stjörnunni
Knattspyrna | 8. febrúar 2006

Keflavíkurstúlkur mæta Stjörnunni

Lið meistaraflokks kvenna leikur sinn þriðja leik í Faxaflóamótinu er það mætir Stjörnunni í kvöld kl. 19:10 í Reykjaneshöllinni . Áður hafði lið Keflavíkur leikið við Þór/KA og sigrað 7-3 þar sem ...

1000 sæti á völlinn
Knattspyrna | 8. febrúar 2006

1000 sæti á völlinn

Knattspyrnudeild hefur áskotnast 1000 sæti sem sett verða í stúkuna á leikvelli deildarinnar við Sunnubraut. Sætin koma af Laugardalsvelli en miklar endurbætur fara nú fram á þjóðarleikvangnum í La...

Rajko Stanisic kominn
Knattspyrna | 8. febrúar 2006

Rajko Stanisic kominn

Rajko Stanisic markmannsþjálfari er kominn á ný til starfa hjá Keflavík. Rajko er ekki ókunnur í okkar herbúðum en hann þjálfaði hér með Janko fyrir tveimur árum. Rajko gerði 3ja ára samning við Ke...

Tveir æfingaleikir í vikunni
Knattspyrna | 5. febrúar 2006

Tveir æfingaleikir í vikunni

Framundan eru tveir leikir hjá meistaraflokki.karla. Fimmtudaginn 9. febrúar kl. 17:00 mætum við Stjörnunni á gervigrasinu þeirra. Næsta laugardag fáum við svo Skagamenn í heimsókn og hefst sá leik...