Fréttir

Æfingar að hefjast hjá 8. flokki
Knattspyrna | 24. janúar 2006

Æfingar að hefjast hjá 8. flokki

Nú eru knattspyrnuæfingarnar hjá þeim allra yngstu að hefjast á ný, á vegum knattspyrnudeildar Keflavíkur. Æfingarnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 2000 og 2001 . Á æfingunum verður lögð áhersla...

Framvæmdastjórinn fimmtugur og frískur
Knattspyrna | 24. janúar 2006

Framvæmdastjórinn fimmtugur og frískur

Þó ótrúlegt sé er hinn knái framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar, Ásmundur Friðriksson, orðinn fimmtugur og að sjálfsögðu hélt hann upp á afmælið með glæsibrag. Fjölmargir góðir gestir héldu upp á d...

Buddy Farah til reynslu
Knattspyrna | 23. janúar 2006

Buddy Farah til reynslu

Á morgun kemur varnarmaðurinn Buddy Farah til reynslu. Buddy er 26 ára og kemur frá Ástralíu en hefur einnig spilað landsleiki fyrir Líbanon. Í fyrra spilaði hann í Malasíu. Hann verður hjá okkur f...

Samið við 15 leikmenn
Knattspyrna | 19. janúar 2006

Samið við 15 leikmenn

Í dag skrifuðu 15 leikmenn undir samninga við Keflavík í K-húsinu. M.a. gengu þeir Þórarinn Kristjánsson og Magnús Þorsteinsson aftur til liðs við Keflavík eftir stutta fjarveru og nokkrir af yngri...

Kenneth og Issa komnir
Knattspyrna | 17. janúar 2006

Kenneth og Issa komnir

Endanleg mynd er að koma á hóp Keflavíkurliðsins fyrir vetraræfingarnar. Kenneth og Issa komu báðir til landsins nú um helgina og var gott að fá þá til baka hressa og káta. Þeir litu báðir mjög vel...

Æfingaferð til Spánar
Knattspyrna | 12. janúar 2006

Æfingaferð til Spánar

Meistaraflokkur Keflavíkur fer í æfingaferð til Canela á Spáni 1. til 8. apríl. Mun ferðin örugglega hafa góð áhrif á leikmennina og hjálpa til við að undirbúa liðið sem best fyrir komandi átök. Áf...

Fyrsti leikur ársins 2006
Knattspyrna | 12. janúar 2006

Fyrsti leikur ársins 2006

Fyrsti leikur ársins hjá Meistaraflokk Keflavíkur verður þann 28. janúar klukkan 10:00 í Reykjaneshöll. Mótherjar okkar eru hinir skemmtilegu Eyjamenn. Það verður gaman að fá vini okkar frá Eyjum í...

Þjálfaramál
Knattspyrna | 8. janúar 2006

Þjálfaramál

Undirbúningur er í fullum gangi og munu hinir fjölmörgu þjálfarar koma strákunum í gott form fyrir komandi tímabil. Eins og vitað er þá mun Kristján Guðmundsson verða okkar aðalþjálfari en sá kornu...