Fréttir

Ný æfingatafla yngri flokka
Knattspyrna | 26. september 2005

Ný æfingatafla yngri flokka

Við vekjum athygli á því að ný æfingatafla yngri flokka er kominn á vefinn. Taflan tekur gildi þriðjudaginn 27. september en æfingar hjá 8. flokki hefjast reyndar ekki fyrr en 4. október. Nýir iðke...

Jónas og Hrefna leikmenn ársins
Knattspyrna | 25. september 2005

Jónas og Hrefna leikmenn ársins

Jónas Guðni Sævarsson og Hrefna Magnea Guðmundsdóttir voru útnefnd leikmenn ársins hjá Keflavík á lokahófi Knattspyrnudeildar sem haldið var í Stapanum í gærkvöldi. Hófið var glæsilegt og vel sótt ...

Synir Siggu og Svenna...
Knattspyrna | 22. september 2005

Synir Siggu og Svenna...

Það er ekki óalgengt að systkini nái langt í íþróttum og knattspyrnufólk í Keflavík er þar engin undantekning. Jón og Steinar Jóhannsynir, Hörður og Friðrik Ragnarssynir, Óli Þór og Jóhann Magnússy...

Kristján áfram með Keflavík
Knattspyrna | 22. september 2005

Kristján áfram með Keflavík

Verið er að ganga frá því að Kristján Guðmundsson verður áfram þjálfari Keflavíkur næsta sumar. Þetta eru ánægjulegar fréttir enda náði liðið góðum árangri undir stjórn Kristjáns í sumar og leikmen...

Lokahóf yngri flokka á laugardaginn
Knattspyrna | 21. september 2005

Lokahóf yngri flokka á laugardaginn

Lokahóf yngri flokka Keflavíkur verður í Íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 24. september kl. 11:00 . Þar verða m.a. afhent verðlaun fyrir frammistöðu og ástundun í sumar. Markmennirnir Tóma...

Myndir: Tap í lokaleiknum
Knattspyrna | 20. september 2005

Myndir: Tap í lokaleiknum

Ekki tókst að ljúka góðu tímabili með sigri en naumt tap varð niðurstaðan í fjörugum nágrannaslag í Grindavík. Þrátt fyrir að leika prýðilega tókst okkar mönnum ekki vel upp við mark andstæðinganna...

Fjórar valdar í U-17 ára úrtak
Knattspyrna | 20. september 2005

Fjórar valdar í U-17 ára úrtak

Fjórar stúlkur frá Keflavík hafa verið valdar í æfingahóp U-17 ára stúlknalandslið Íslands. Þær eru Helena Rós Þórólfsdóttir, Eva Kristinsdóttir, Birna Marín Aðalsteinsdóttir og Karen Sævarsdóttir....

Mete áfram í Keflavík
Knattspyrna | 20. september 2005

Mete áfram í Keflavík

Guðmundur Mete skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Keflavík og því ljóst að þessi sterki varnarmaður verður áfram í okkar herbúðum. Guðmundur kom frá Norrköping fyrr í sumar og lék feykive...