Fréttir

Frítt á Fylkisleikinn
Knattspyrna | 27. ágúst 2005

Frítt á Fylkisleikinn

Frítt verður inn á leik Fylkis gegn Keflavík á Fylkisvelli nk. þriðjudag 30. ágúst kl. 18:00. Við hvetjum alla okkar stuðningsmenn til að nýta sér þetta tilboð, ekki síst vegna þess að nú þarf Kefl...

Keflavík þakkar  fyrir sig
Knattspyrna | 27. ágúst 2005

Keflavík þakkar fyrir sig

Knattspyrnudeild Keflavíkur vill þakka þeim aðilum sem lögðu deildinni lið á einn eða annan hátt við móttöku FC Etzella og Mainz 05 í heimaleikjum Keflavíkur í UEFA-keppninni í sumar. Það hlýjaði o...

Mainz mætir Sevilla
Knattspyrna | 26. ágúst 2005

Mainz mætir Sevilla

Vinir okkar í Mainz 05 mæta spænska liðinu Sevilla í 1. umferð aðalkeppni Evrópukeppni félagsliða en dregið var í morgun. Sevilla er hörkulið sem endaði í 6. sæti í spænsku deildinni síðasta vetur....

Mainz-menn voru of sterkir
Knattspyrna | 26. ágúst 2005

Mainz-menn voru of sterkir

Þátttöku Keflavíkur í UEFA-keppninni lauk á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar Mainz 05 fór með 2-0 sigur af hólmi í leik seinni leik liðanna og samtals 4-0 í leikjunum tveimur. Eins og reikna mátti...

Allt til reiðu gegn Mainz
Knattspyrna | 25. ágúst 2005

Allt til reiðu gegn Mainz

Það hefur varla farið framhjá neinum að Keflavík og Mainz 05 leika seinni leik sinn í 2. umferð forkeppni Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 19:15. M...

Mikilvægur sigur hjá 3. flokki
Knattspyrna | 25. ágúst 2005

Mikilvægur sigur hjá 3. flokki

3. flokkur kvenna steig stórt skref í átt að úrslitakeppni Íslandsmótsinns er þær sigruðu Fjölnir á Iðavöllum 4-0. Stelpurnar léku undan strekkingsvindi í fyrri hálfleik og þrátt fyrir að vera mun ...

Jafnt hjá 2. flokki
Knattspyrna | 24. ágúst 2005

Jafnt hjá 2. flokki

2. flokkur spilaði í gærkvöldi við Hauka á Ásvöllum. Það mátti strax í upphafi vera nokkuð ljóst að við ættum ekkert inni hjá dómara leiksins. Leikurinn sem slíkur var í jafnvægi, hvorugt liðið náð...

Upphitun í gangi
Knattspyrna | 23. ágúst 2005

Upphitun í gangi

Mikið er að gera í fótboltabænum Mainz í dag. Fjöldi stuðningsmanna liðsins um 100 manns eru að ferðbúast til Íslands til að fylgja liði sínu í Evrópukeppninni. Frétt þess efnis að stuðningsmenn Ke...