MYNDIR: Líf og fjör í Frankfurt
Það var líf og fjör í Frankfurt á dögunum þegar Mainz og Keflavík mættust í Evrópukeppninni. Úrslitin voru viðunandi, leikið var á glæsilegum leikvangi og móttökur Mainz-manna og stuðningsmanna þei...
Það var líf og fjör í Frankfurt á dögunum þegar Mainz og Keflavík mættust í Evrópukeppninni. Úrslitin voru viðunandi, leikið var á glæsilegum leikvangi og móttökur Mainz-manna og stuðningsmanna þei...
3. flokkur kvenna heimsótti lið Vals á Hlíðarenda í gær og var leikurinn spilaður á aðalvellinum. Leikurinn skipti bæði lið miklu máli um að komast í úrslitakeppnina og mátti hvorugt liðið við því ...
Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra verður heiðursgestur á leik Keflavíkur og Mainz 05 í Evrópukeppninni á Laugardalsvelli nk. fimmtudag kl. 19:15. Guðni er okkur Keflvíkingum að góðu kunnur, þingm...
Um helgina fór fram úrslitakeppni í Íslandsmóti 7 manna liða í 3. flokki kvenna. Auk Keflavíkur tóku lið frá ÍA, KS og Leikni frá Fáskrúðsfirði þátt í mótinu. Það voru Skagastúlkur sem stóðu uppi s...
Hjálp, eru ekki hjartahlýir stuðningsmenn sem luma á sjónvarpi sem Kenneth og Branco geta fengið lánað eða gefins. Sjónvarpskostur knattspyrnudeildarinnar er svo gamall að ekkert Scart-tengi er á t...
Ekki tókst okkar mönnum að ná stigum af liði ÍA þegar liðin léku á Keflavíkurvelli. Keflavík hafði tapað síðustu fjórum heimaleikjum gegn Skagamönnum og hafði ekki tekist að skora mark. Það breytti...
Úrslitakeppni Íslandsmóts 3. flokks kvenna í 7 manna liðum fór fram á Iðavöllum um helgina. Þátttökulið í úrslitunum voru Keflavík, ÍA, KS og Leiknir Fáskrúðsfirði. Lið ÍA var með langbesta liðið í...
Keflavík bætti ekki í fátæklegt safn stiga sem hafa unnist á heimvelli í sumar þegar Skagamenn komu í heimsókn í gærkvöldi. Okkar menn virkuðu þungir og stemmningslausir meðan Skagamenn börðust og ...