Tap á móti Val í 10. umferð
Lið Keflavíkur tapaði fyrir Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í gær með fjórum mörkum gegn einu í Landsbankadeild kvenna. Leikur liðsins var ekki burðugur í fyrri hálfleik þar sem leikmenn voru gr...
Lið Keflavíkur tapaði fyrir Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í gær með fjórum mörkum gegn einu í Landsbankadeild kvenna. Leikur liðsins var ekki burðugur í fyrri hálfleik þar sem leikmenn voru gr...
Heimaleikur Keflavíkur gegn Þrótti nk. sunnudag kl. 18:00 verður Atlantsolíu-leikurinn. Atlantsolía er í herferð á Suðurnesjum og vildi taka þátt í þessum leik með okkur og kunnum við þeim þakkir f...
Keflavík mætir Íslandsmeisturunum frá Val að Hlíðarenda á morgun, miðvikudaginn 3. ágúst, kl. 19:00 . Þetta er fyrsti leikur 10. umferðar Landsbankadeildar kvenna. Tveggja vikna hlé hefur verið á d...
Ef næg þátttaka fæst verður farin hópferð á Evrópuleik Keflavíkur við Mainz í Fankfurt fimmtudaginn 11. ágúst kl. 20:30. Við höfun tryggt nokkur sæti og fyrstir fá sem setja sig í samband við Hjörd...
Keflavík er nú komið í 2. umferð forkeppni Evrópukeppni félagsliða en það varð ljóst eftir góðan 2-0 sigur á FC Etzella frá Lúxemborg. Okkar menn unnu því 6-0 samanlagt og mæta þýska liðinu 1. FSV ...
Eins og fólki ætti að vera kunnugt leikur Keflavík gegn 1. FSV Mainz 05 frá Þýskalandi í næstu umferð UEFA-keppninnar. Hér koma helstu upplýsingar um þessa næstu mótherja okkar. Fyrri leikur liðann...
Eins og aðrir landsmenn fer heimasíðan í stutt frí um helgina. Við mætum svo aftur í næstu viku með fréttir af öllum flokkum Keflavíkur og byrjum með veglegri myndaseríu frá Evrópuleiknum á Laugard...
Keflavík mætir þýska liðinu 1. FSV Mainz í 2. umferð forkeppni Evrópukeppni félagsliða en dregið var nú í hádeginu. Samkvæmt drættinum fer fyrri leikurinn fram í Þýskalandi 11. ágúst en sá seinni v...