Fréttir

Skin og skúrir í Liverpool
Knattspyrna | 29. júlí 2005

Skin og skúrir í Liverpool

Það skiptust á skin og skúrir hjá stúlkunum í 4. flokki sem eru að leika á Liverpool-Knowsley mótinu í Liverpool. Í gær komst 11 manna liðið í úrslitakeppnina eftir 4-3 sigur á Paris Girls í hörðum...

Dregið í hádeginu í UEFA-keppninni
Knattspyrna | 29. júlí 2005

Dregið í hádeginu í UEFA-keppninni

Í hádeginu í dag verður dregið í 2. umferð forkeppni Evrópukeppni félagsliða. Keflavík er að sjálfsögðu í pottinum og erum við í 2. hópi á Norðursvæðinu. Keflavík getur lent á móti 1 FSV Mainz 50 f...

Nýr leikmaður
Knattspyrna | 29. júlí 2005

Nýr leikmaður

Framherjinn Simon Samuelsson er búinn að skrifa undir hjá Keflavík. Simon er hálfur Færeyingur og hálfur Keflvíkingur og sem betur fer er það vinstri helmingurinn sem er Keflavíkur helmingurinn, og...

Sigur í Laugardalnum og 2. umferðin næst
Knattspyrna | 28. júlí 2005

Sigur í Laugardalnum og 2. umferðin næst

Keflavíkuliðið er komið í 2. umferð forkeppni Evrópukeppni félagsliða eftir 2-0 sigur á Etzella frá Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Dregið verður í næstu umferð keppninnar á hádegi á morgun, f...

Björg Ásta með slitið krossband
Knattspyrna | 28. júlí 2005

Björg Ásta með slitið krossband

Björg Ásta Þórðardóttir fyrirliði meistaraflokks kvenna sleit krossband í fjórða og síðasta leik U-21 landsliðsins í Opna Norðurlandamótinu sem fram fór í Svíþjóð. Björg Ásta hafði spilað alla leik...

Hörður í úrvalsliði 7.-12. umferða
Knattspyrna | 28. júlí 2005

Hörður í úrvalsliði 7.-12. umferða

Keflavík á einn fulltrúa í úrvalsliði 7.-12. umferðar Landsbankadeildarinnar sem var kynnt í dag. Það er framherjinn Hörður Sveinsson og er hann vel að valinu kominn enda strákurinn verið öflugur a...

Frá ReyCup
Knattspyrna | 28. júlí 2005

Frá ReyCup

Alþjóðlega knattspyrnumótið VISA ReyCup var haldið í Laugardalnum dagana 20.-24. júlí. Að venju mætti mikill fjöldi íslenskra og erlendra liða til leiks og þar á meðal var 4. flokkur pilta frá Kefl...

Hópurinn gegn Etzella
Knattspyrna | 28. júlí 2005

Hópurinn gegn Etzella

Í kvöld leikur Keflavík seinni leiki sinn gegn Etzella frá Lúxemborg í 1. umferð forkeppni Evrópukeppni félagsliða. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 19:15. Við minnum á að aðgangur...