MYNDIR: Stórsigur 3. flokks kvenna
Í síðustu viku tók 3. flokkur kvenna á móti liði KR á Keflavíkurvelli. Liðið átti sannkallaðan stórleik og vann glæsilegan 5-1 sigur. Stúlkurnar okkar buðu upp á mikla baráttu og glæsileg mörk eins...
Í síðustu viku tók 3. flokkur kvenna á móti liði KR á Keflavíkurvelli. Liðið átti sannkallaðan stórleik og vann glæsilegan 5-1 sigur. Stúlkurnar okkar buðu upp á mikla baráttu og glæsileg mörk eins...
Meistaraflokkur kvenna mætir FH stúlkum í Kaplakrika kl.20:00 í kvöld, mánudaginn 4.júli. Þetta er fyrsti leikur seinni umferðar. Í fyrri leik liðana sem háður var á Keflavíkurvelli sigraði Keflaví...
Það var hart barist á Keflavíkurvelli þegar Suðurnesjaliðin Keflavík og Grindavík mættust í Landsbankadeildinni. Þrátt fyrir leiðindaveður skemmtu áhorfendur sér vel á hörkuleik þar sem harkan bar ...
Keflavík og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í sannkölluðum grannaslag á Keflavíkurvelli í kvöld. Ekki voru aðstæður beint hentugar til knattspyrnuiðkunar, rigning og kuldi gerðu leikmönnum jafnt sem ...
Piltarnir í 5. flokki eru nú staddir á Akureyri þar sem þeir taka þátt í Essomóti KA sem hófst í gær. Alls eru 33 keppendur frá Keflavík á mótinu og leika þeir í fjórum liðum. Auk þjálfara og farar...
3. flokkur kvenna tók á móti KR á aðalleikvangnum okkar í gærkvöldi. Búist var við hörkuviðureign þar sem að þessi tvö lið sátu í tveimur efstu sætunum í A-deild . Við vekjum athygli á að við erum ...
Á þriðjudaginn lék 4. flokkur kvenna gegn FH í Kaplakrika, leikið var í A- og B-liðum. A-liðið var að leika arfailla í fyrri hálfleik og var eins og að þær væru ekki á vellinum. FH-stelpurnar óðu s...
Sportmenn. Klukkan 20:00 (Ath! Rangt á kortinu !) fimmtudaginn 30. júní verður blásið til leiks Keflavíkur og Grindavíkur í Landsbankadeildinni á Íþróttavellinum við Hringbraut. Sem sagt Suðurnesja...