Fréttir

LÁVARÐAR, stuðningshópur
Knattspyrna | 12. apríl 2005

LÁVARÐAR, stuðningshópur

Í gærkvöldi mánudagskvöld var stofnfundur Lávarðadeildar, samtaka eldri leikmanna og stjórnarmanna Keflavíkur í knattspyrnu. Alls mættu um 40 manns á fundinn og gefur sú mæting góð fyrirheit um fra...

Helgi með 7 mörk í tveimur leikjum
Knattspyrna | 11. apríl 2005

Helgi með 7 mörk í tveimur leikjum

Piltarnir í 3. flokki karla áttu annasama helgi í boltanum. Keflavík tók á móti FH í Faxaflóamótinu á föstudaginn í Reykjaneshöllinni, í keppni A-liða. Leikurinn var mjög sveiflukenndur þar sem Kef...

Úrslit hjá stelpunum
Knattspyrna | 11. apríl 2005

Úrslit hjá stelpunum

Um helgina fóru fram fjölmargir leikir í Faxaflóamótinu í yngri flokkum kvenna. Hér má sjá yfirlit yfir úrslit leikjanna og markaskorara Keflavíkur. 5. flokkur: A-lið: Keflavík - Selfoss: 0-1 Þess ...

Stofnfundur Lávarðadeildar í kvöld
Knattspyrna | 11. apríl 2005

Stofnfundur Lávarðadeildar í kvöld

Við minnum á að formlegur stofnfundur „Lávarðadeildar“, þ.e deildar með fyrrum leikmönnum og stjórnarmönnum í knattspyrnuráði Keflavíkur (ÍBK) verður haldinn í kvöld mánudag 11.apríl í K-húsinu við...

Jafntefli gegn HK
Knattspyrna | 10. apríl 2005

Jafntefli gegn HK

Það voru vonbrigði að gera aðeins jafntefli við HK í leik liðanna í Deildarbikarnum á laugardaginn. Keflavík slapp jafnvel með skrekkinn því HK-menn áttu hættuleg færi í seinni hálfleik sem hæglega...

Helgin hjá yngri flokkum pilta!
Knattspyrna | 8. apríl 2005

Helgin hjá yngri flokkum pilta!

Það verður mikið um að vera um helgina hjá yngri flokkum pilta og er leikjaplanið sem hér segir: Föstudagur 8. apríl 4. flokkur: Æfingaleikur Keflavík - Kaninn, Reykjaneshöll kl. 16:00 3. flokkur: ...

Flott dagskrá á Herrakvöldi
Knattspyrna | 7. apríl 2005

Flott dagskrá á Herrakvöldi

Endanleg dagskrá fyrir Herrakvöld Knattspyrnudeildar Keflavíkur liggur nú fyrir. Ekkert hefur verið til sparað til að kvöldið verði sem glæsilegast. Boðið verður upp á sjávarrétti frá Fylgifiskum í...

Faxaflóamót kvenna um helgina
Knattspyrna | 7. apríl 2005

Faxaflóamót kvenna um helgina

Þar verður nóg að gera hjá yngri flokkum kvenna um helgina. Fjölmargir leikir fara fram í Faxaflóamótinu og er dagskráin eftirfarandi: Laugardagur 9. apríl 4. flokkur A: Keflavík - ÍA kl.15:00 í Re...