Leikmaður til reynslu
Öflugur varnarmaður frá Örgryte í Svíþjóð er á leið til reynslu hjá Keflavík. Leikmaðurinn heitir Mikhael Johansson, er fæddur 1985 og hefur leikið með yngri landsliðum Svía. Hann verður til reynsl...
Öflugur varnarmaður frá Örgryte í Svíþjóð er á leið til reynslu hjá Keflavík. Leikmaðurinn heitir Mikhael Johansson, er fæddur 1985 og hefur leikið með yngri landsliðum Svía. Hann verður til reynsl...
Knattpyrnudeild Keflavíkur biðlar til stuðningsmanna sinna. Deildinni vantar íbúðarhúsnæði til leigu, stofumublur, borð, stóla og búsáhöld, má vera notað. Þeir sem kynnu að luma á einhverju af þess...
K-Klúbburinn, stuðningsmannaklúbbur Keflavíkur er að hefja undirbúning fyrir komandi keppnistímabil og eiga félagar í K-klúbbnum von á ýmsum nýjungum í félagsstarfinu. Ekki verður gerð grein fyrir ...
Ákveðið hefur verið að Jón Örvar Arason verði markmannsþjálfari meistaraflokks karla hjá Keflavík. Jón Örvar starfaði með markmannsþjálfaranum Stefano Marsella þegar hann var hér í mars til að koma...
Atli Rúnar Hólmbergsson hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Keflavíkur til árisins 2007. Atli Rúnar kom til Keflavíkur í vetur frá Víði í Garði og hefur leikið með liðinu í Deildarbika...
Meistaraflokkur karla leikur sinn síðasta leik í riðlakeppninni í deildarbikarnum gegn HK laugardaginn 9. apríl. Leikið verður í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn klukkan 13:15.
FH sigraði Keflavík 3-0 í Deildarbikarnum í Reykjaneshöll á sunnudagskvöldið í annari tilraun þessara liða til að ljúka leiknum en leikurinn taldist heimaleikur FH. Fyrri leikurinn var flautaður af...
Nokkrir fyrrum leikmenn og stjórnarmenn í Keflavík hafa í hyggju að stofna félagsskap til að endurnýja gömul kynni og vera í leiðinni stuðningur við knattspyrnulið Keflavíkur. Þessa dagana er verið...