Fréttir

Leikmaður til reynslu
Knattspyrna | 7. apríl 2005

Leikmaður til reynslu

Öflugur varnarmaður frá Örgryte í Svíþjóð er á leið til reynslu hjá Keflavík. Leikmaðurinn heitir Mikhael Johansson, er fæddur 1985 og hefur leikið með yngri landsliðum Svía. Hann verður til reynsl...

Átt þú lausa íbúð?
Knattspyrna | 7. apríl 2005

Átt þú lausa íbúð?

Knattpyrnudeild Keflavíkur biðlar til stuðningsmanna sinna. Deildinni vantar íbúðarhúsnæði til leigu, stofumublur, borð, stóla og búsáhöld, má vera notað. Þeir sem kynnu að luma á einhverju af þess...

K-klúbburinn hefur sumarstarfið
Knattspyrna | 7. apríl 2005

K-klúbburinn hefur sumarstarfið

K-Klúbburinn, stuðningsmannaklúbbur Keflavíkur er að hefja undirbúning fyrir komandi keppnistímabil og eiga félagar í K-klúbbnum von á ýmsum nýjungum í félagsstarfinu. Ekki verður gerð grein fyrir ...

Jón Örvar markmannsþjálfari
Knattspyrna | 5. apríl 2005

Jón Örvar markmannsþjálfari

Ákveðið hefur verið að Jón Örvar Arason verði markmannsþjálfari meistaraflokks karla hjá Keflavík. Jón Örvar starfaði með markmannsþjálfaranum Stefano Marsella þegar hann var hér í mars til að koma...

Atli Rúnar skrifar undir
Knattspyrna | 5. apríl 2005

Atli Rúnar skrifar undir

Atli Rúnar Hólmbergsson hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Keflavíkur til árisins 2007. Atli Rúnar kom til Keflavíkur í vetur frá Víði í Garði og hefur leikið með liðinu í Deildarbika...

Keflavík - HK á laugardaginn
Knattspyrna | 5. apríl 2005

Keflavík - HK á laugardaginn

Meistaraflokkur karla leikur sinn síðasta leik í riðlakeppninni í deildarbikarnum gegn HK laugardaginn 9. apríl. Leikið verður í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn klukkan 13:15.

Tap fyrir FH
Knattspyrna | 4. apríl 2005

Tap fyrir FH

FH sigraði Keflavík 3-0 í Deildarbikarnum í Reykjaneshöll á sunnudagskvöldið í annari tilraun þessara liða til að ljúka leiknum en leikurinn taldist heimaleikur FH. Fyrri leikurinn var flautaður af...

„Lávarðadeild“ af stað 11. apríl
Knattspyrna | 4. apríl 2005

„Lávarðadeild“ af stað 11. apríl

Nokkrir fyrrum leikmenn og stjórnarmenn í Keflavík hafa í hyggju að stofna félagsskap til að endurnýja gömul kynni og vera í leiðinni stuðningur við knattspyrnulið Keflavíkur. Þessa dagana er verið...