Helgin hjá yngri flokkum pilta
Það verður nóg um að vera á helginni hjá yngri flokkum pilta eins og sjá má hér að neðan: Föstudagur 15. apríl: 2. flokkur karla Ásvellir Faxaflóamót Haukar - Keflavík B - lið. kl. 18:15 5. flokkur...
Það verður nóg um að vera á helginni hjá yngri flokkum pilta eins og sjá má hér að neðan: Föstudagur 15. apríl: 2. flokkur karla Ásvellir Faxaflóamót Haukar - Keflavík B - lið. kl. 18:15 5. flokkur...
Stofnfundur Lávarðadeildar Keflavíkur var haldinn á dögunum en það er félagsskapur fyrrverandi leikmanna og stjórnarmanna Keflavíkur og áður ÍBK. Á fundinum var skipuð stjórn en framhaldsstofnfundu...
Laugardaginn 9. apríl fór fram Dominos-mót Keflavíkur í 7. flokki (7 og 8 ára). Mótið sem fram fór í Reykjaneshöll tókst í alla staði mjög vel og voru tilþrifin fjöldamörg sem knattspyrnusnillingar...
Leikmaður Örgryte frá Gautaborg er kominn til Keflavíkur til reynslu. Leikmaðurinn mætti á sína fyrstu æfingu á þriðjudag. Hann verður hér fram að helgi og síðan verður tekin ákvörðun um framhaldið...
Skrifstofa Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður lokuð meira en minna í dag miðvikudag 13. apríl og morgun fimmtudag. Á föstudag verður skrifstofan alveg lokuð. Þetta er vegna framkvæmda við nýja su...
Ég hef í nokkur skipti á undanförnum vikum sagt frá högum fyrrverandi leikmanna Keflavíkur er leika erlendis. Það er leitt en ég hef aldrei náð í Hjálmar Jónson og Jóhann B. Guðmundsson þrátt fyrir...
„Norðmennirnir“ okkar léku sína fyrstu leiki í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Stefán var búinn að lofa sigri gegn Fredrikstad en náði jafntefli á heimavelli. Stefán fann sig vel í leiknum en va...
Mfl. kvenna tapaði fyrir Fjölni í Faxaflóamótinu um helgina 2-1. Í lið Keflavíkur vantaði Björg Ástu vegna meiðsla og Guðný systir hennar fór af velli eftir 15 mínútur og það munar um minna. Þrjár ...