Fréttir

Fundur með áhrifamönnum
Knattspyrna | 29. janúar 2005

Fundur með áhrifamönnum

Síðastliðinn fimmtudag hélt stjórn Knattspyrnudeildar Keflavíkur fund sem á voru boðaðir áhrifamenn af Suðurnesjum. Þokkaleg mæting var á fundinn. Rúnar V. Arnarson, formaður Knattspyrnudeildar, ky...

Innanhússmót 4. flokks á laugardag
Knattspyrna | 28. janúar 2005

Innanhússmót 4. flokks á laugardag

Íslandsmót 4. flokks kvenna innanhúss, C-riðill, fer fram í íþróttahúsinu við Sunnubraut laugardaginn 29.janúar. Mótið hefst kl.14:00, þátttökulið í þessum riðli eru Keflavík, Fjölnir, Stjarnan og ...

Keflavík - Þróttur R.
Knattspyrna | 28. janúar 2005

Keflavík - Þróttur R.

Keflavíkurpiltar í 3. flokki taka á móti Þrótturum í æfingaleik snemma á laugardagsmorgun. Leikið verður í Reykjaneshöllinni og hefst leikurinn kl. 8:30. Tilvalið að mæta snemma í Höllina og sjá un...

Sigur í fyrsta leik
Knattspyrna | 27. janúar 2005

Sigur í fyrsta leik

Keflavík vann stóran sigur á Aftureldingu í fyrsta leiknum undir stjórn Guðjóns Þórðarsona og Kristjáns aðstoðarþjálfara 7-0. Hörður skoraði þrennu í leiknum, Stefán, Magnús Sverrir og Sigþór skoru...

Aðalfundur Knattspyrnudeildar
Knattspyrna | 26. janúar 2005

Aðalfundur Knattspyrnudeildar

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Keflavíkur fyrir árið 2004 verður haldinn í K-húsinu við Hringbraut n.k. sunnudag 30. janúar kl. 20:00. Dagskrá fundarins verður samkvæmt lögum Keflavíkur. Ekki er ger...

Svínn kemur ekki, Stefán fer ekki
Knattspyrna | 26. janúar 2005

Svínn kemur ekki, Stefán fer ekki

Sænski leikmaðurinn sem áhuga hafði á að koma til Keflavíkur til reynslu hefur snúið við blaðinu og kemur ekki. Þau tíðindi tóku ekki verulega á en það ánægjulega er að Stefán Gíslason leikmaður Ke...

Minnum á leikinn í dag
Knattspyrna | 26. janúar 2005

Minnum á leikinn í dag

Við minnum á að fyrsti æfingaleikur ársins og fyrsti leikur Keflavíkurliðsins undir stjórn nýs þjálfara verður í Reykjaneshöllinni í dag. Leikið verður við lið Aftureldingar og hefst leikurinn kl. ...