Fréttir

Nýr markmaður semur við Keflavík
Knattspyrna | 18. janúar 2005

Nýr markmaður semur við Keflavík

Keflavík hefur samið við Þóru Reyn Rögnvaldsdóttur sem lék með FH á síðasta tímabili. Þóra er frá Akureyri og hefur auk þess að leika með FH leikið með Þór, KA, Þrótti Reykjavík og Val. Þóra hefur ...

Fótbolti.net í ham
Knattspyrna | 13. janúar 2005

Fótbolti.net í ham

Hafliði á fotbolta.net sendir mér undirrituðum kaldar kveðjur á netsíðu sinni í dag 13. janúar. Hafliði hefur mér vitandi aldrei sent mér sem framkvæmdastjóra Keflavíkur eða Knattspyrnudeild Keflav...

Fúl blaðamennska
Knattspyrna | 10. janúar 2005

Fúl blaðamennska

Í DV mánudaginn 10. janúar er einsdálksfrétt með fyrirsögninni "Keflavík kynnir Ísland". Þar er réttilega sagt frá því að Keflavík var að kynna DVD-mynd sem heitir Play Football in Iceland. Hér er ...

2. flokkur á Íslandsmóti
Knattspyrna | 10. janúar 2005

2. flokkur á Íslandsmóti

Keflavík tók þátt í Íslandsmótinu innanhúss í 5 manna liðum. Keflavík tapaði 2-1 fyrir Leikni og Breiðabliki en unnu Víkinga frá Ólafsvík 5-3. Nánari upplýsingar um mótið eru á KSÍ-vefnum.

Þórarinn til Aberdeen
Knattspyrna | 10. janúar 2005

Þórarinn til Aberdeen

Þórarinn Kristjánsson fyrrverandi leikmaður Keflavíkur er farinn til skoska úrvalsdeildarliðsins Aberdeen og gert við þá 6 mánaða samning með möguleika á tveggja ára framlengingu. Þórarinn hafði lo...

Flugeldasala fyrir þrettdándann
Knattspyrna | 3. janúar 2005

Flugeldasala fyrir þrettdándann

Knattspyrnudeild Keflavíkur verður með flugeldasölu á Iðavöllum 7 seinnipart miðvikudags og fimmtudags. Tíminn verður nánar auglýstur á miðvikudag. Algjört sprengitilboð verður á flugeldum og eru b...

Þórarinn æfir hjá Aberdeen
Knattspyrna | 3. janúar 2005

Þórarinn æfir hjá Aberdeen

Þórarinn Kristjánsson er floginn til Skotlands þar sem hann mun æfa með skoska úrvalsdeildarliðinu Aberdeen til 11. janúar. Engin tilboð hafa borist vegna annarra æfingaferða Þórarins, til Aalesund...

Bílahappdrætti Keflavíkur
Knattspyrna | 3. janúar 2005

Bílahappdrætti Keflavíkur

Dregið hefur verið í bílahappdrætti Keflavíkur. Nú er verið að kalla inn óselda miða og vonandi líkur því tímanlega svo hægt verði að gefa vinningsnúmerinn upp í Víkurfréttum nk. fimmtudag 6. janúar.