Þrír Keflvíkingar í landsliðsúrtaki
Þrír Keflvíkingar voru valdir í landsliðsúrtak fyrir U-17 ára og U-19 ára landslið karla. Æfingar fara fram í Reykjaneshöll og Egilshöll um næstu helgi en alls eru 57 leikmenn boðaðir til æfinga að...
Þrír Keflvíkingar voru valdir í landsliðsúrtak fyrir U-17 ára og U-19 ára landslið karla. Æfingar fara fram í Reykjaneshöll og Egilshöll um næstu helgi en alls eru 57 leikmenn boðaðir til æfinga að...
Mist Elíasdóttir markmaður meistaraflokks kvenna hefur verið valin til að taka þátt í úrtaksæfingum KSÍ í U-17 og U-19 ára landsliðum Íslands. Æfingarnar voru núna um helgina í Reykjaneshöll og í E...
Vinningstölur í Bílahappdrætti Keflavíkur: 1. vinningur kom á miða nr. 1041 2. - 6. vinningur komu á miða nr. 1290-2141-1424-1593-1172 7. - 10. vinningar komu á miða nr. 1576-1354-546-1879 Knattspy...
Kristján Guðmundsson verður aðstoðarmaður Guðjóns Þórðarsonar með Keflavík. Kristján er reyndur þjáfari og náði til að mynda mjög góðum árangri með Þór frá Akureyri. Kristján býr yfir mikilli þekki...
Tveir nýjir leikmenn skrifuðu undir samning við Keflavík um helgina. Gamall og reyndur refur snýr aftur heim eftir útilegu í Grindavík í nokkur ár. Það er hinn síungi Gestur Gylfason aldrei sprækar...
Keflavík mun leika sína fyrstu leiki undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar í vikunni. Á morgun, miðvikudaginn 26. janúar, leikur Keflavík við Aftureldingu í Reykjaneshöll og hefst leikurinn kl. 18:00. Á...
Í dag bóndadaginn 21. janúar skrifuðu þrír ungir og efnilegir leikmenn undir samning við Keflavík til þriggja ára. Leikmennirnir eru Keflvíkingar í húð og hár, uppaldir hjá liðinu. Þeir eru Ólafur ...
Við vekjum athygli á að nokkrir stuðningsmenn Keflavíkurliðsins hafa opnað spjallsíðu um liðið á slóðinni http://blog.central.is/kef-fc/ . Við hvetjum stuðningsmenn til að kíkja á síðuna og taka þá...