Mót hjá 7. flokki
Kentuckymót Víkings í 7. flokki var haldið s.l. laugardag í Víkinni. Keflavík sendi fjögur lið til leiks. Þrjú liðanna spiluðu á malarvelli í 7 manna liðum en fjórða liðið spilaði inni á parketgólf...
Kentuckymót Víkings í 7. flokki var haldið s.l. laugardag í Víkinni. Keflavík sendi fjögur lið til leiks. Þrjú liðanna spiluðu á malarvelli í 7 manna liðum en fjórða liðið spilaði inni á parketgólf...
Á laugardag léku 4. og 3. flokkar kvenna í Faxaflóamótinu; 4. flokkur lék gegn ÍBV í Reykjaneshöllinni en 3. flokkur skellti sér á Akranes. 4. flokkur lék svo aftur á sunnudeginum gegn Aftureldingu...
Í könnun sem staðið hefur yfir á heimasíðunni undanfarna daga var spurt hvaða lið myndi sigra í Landsbankadeildinni í sumar. Rúmlega helmingur þátttakenda spáði Keflavík sigri en lesendur síðunnar ...
Um helgina leikur meistaraflokkur kvenna eina tvo leiki í Deildarbikarnum . Á laugardag spila þær við Þrótt R. og fer leikurinn fram á gervigrasvellinum í Laugardal kl. 14:00. Á sunnudaginn verða s...
Það er mjög annasöm helgi framundan hjá yngri flokkum Keflavíkur, eins og sjá má hér að neðan. Laugardagur 8. maí 6. flokkur karla leikur í Faxaflóamótinu á Gróttuvelli. Aðeins A- og B-lið leika þe...
5. flokkur spilaði gegn Haukum s.l. miðvikudag í Faxaflóamótinu, leikið var í Reykjaneshöll og voru úrslit sem hér segir: A-lið: Keflavík - Haukar 1-0 (Brynjar Sigurðsson) B-lið: Keflavík - Haukar ...
Við minnum á herrakvöld knattspyrnudeildar í Stapa á föstudagskvöld en miðasala stendur fram á hádegi á föstudag á skrifstofu deildarinnar og í K-Sport. Verð er kr. 3.500. Upplýsingar gefur Ásmundu...
Hörður Sveinsson hefur framlengt samning sinn við Keflavík til næstu 3ja ára. Óhætt er að segja að þetta séu ánægjulegar fréttir enda hefur Hörður verið að leika vel með liðinu og er einn af efnile...