Fréttir

Jólamót í Kópavoginum
Knattspyrna | 30. desember 2003

Jólamót í Kópavoginum

Um helgina tóku 5., 4. og 3. flokkur kvenna þátt í jólamóti Breiðabliks og HK sem fram fór í Fífunni í Kópavogi. Á laugardaginn spilaði 4. flokkur en 5. flokkur og 3. flokkur á sunnudeginum. Spilað...

Af jólagleði yngri flokka
Knattspyrna | 23. desember 2003

Af jólagleði yngri flokka

Jólagleði yngri flokka Keflavíkur fór fram í Reykjaneshöllinni s.l. föstudag. Yngri hópurinn lék frá kl. 13:30 - 15:30, en það voru krakkar í 5. og 6. flokki pilta ásamt stúlkum úr 4. og 5. flokki....

Æfingaleikur gegn Víði
Knattspyrna | 22. desember 2003

Æfingaleikur gegn Víði

Keflavík og Víðir léku æfingaleik um helgina. Leiknum lauk með sigri Keflavíkur, 3-0. Það voru þeir Hólmar Örn Rúnarsson, Magnús Þorsteinsson og Hafsteinn Rúnarsson sem settu mörkin. Hafsteinn hefu...

Jólakveðja til yngri flokka
Knattspyrna | 19. desember 2003

Jólakveðja til yngri flokka

JÓLADAGSKRÁ KNATTSPYRNUNNAR VERÐUR SEM HÉR SEGIR: Síðustu æfingar verða fimmtudaginn 18. desember. Jólagleði yngri flokka 19. desember í Reykjaneshöll. Jólafrí 20. desember - 4. janúar. Æfingar hef...

Jólagleði yngri flokka - eldri hópur
Knattspyrna | 18. desember 2003

Jólagleði yngri flokka - eldri hópur

Föstudaginn 19. desember verður hin árlega jólagleði yngri flokka Keflavíkur. Hér að neðan má sjá dagskrána hjá eldri hópnum og á eftirfarandi síðu eru myndir frá jólagleðinni í fyrra: Myndir frá j...

Jólagleði yngri flokka - yngri hópur
Knattspyrna | 18. desember 2003

Jólagleði yngri flokka - yngri hópur

Föstudaginn 19. desember verður hin árlega jólagleði yngri flokka Keflavíkur. Hér að neðan má sjá dagskrána hjá yngri hópnum og á eftirfarandi síðu eru myndir frá jólagleðinni í fyrra: Myndir frá j...

Áframhaldandi samstarf við Coca-Cola
Knattspyrna | 18. desember 2003

Áframhaldandi samstarf við Coca-Cola

Forsvarsmenn Knattspyrnudeildar og Vífilfells hf. skrifuðu í gær undir samning um áframhaldandi samstarf deildarinnar við Coca-Cola á Íslandi. Samningurinn felur í sér margvíslegan stuðning fyrirtæ...

Af Hertz-mótinu
Knattspyrna | 17. desember 2003

Af Hertz-mótinu

Jólamót Keflavíkur og Hertz fór fram s.l. laugardag í Reykjaneshöllinni. Leikið var í 6. flokki karla og tókst mótið með miklum ágætum. Mikil og góð Jólastemmning ríkti og var mikill fjöldi fólks s...