Fréttir

Bónus styrkir kvennaknattspyrnu í Reykjanesbæ
Knattspyrna | 12. desember 2003

Bónus styrkir kvennaknattspyrnu í Reykjanesbæ

Bónus verður aðalstyrktaraðili kvennaknattspyrnu í Reykjanesbæ næstu þrjú árin, eða til loka árs 2006. Fyrirtækið mun styrkja meistaraflokk kvenna, sem og 5., 4., 3, og 2. flokk kvenna, til búninga...

Jólamót Hertz og Keflavíkur
Knattspyrna | 12. desember 2003

Jólamót Hertz og Keflavíkur

Jólamót verður haldið í Reykjaneshöllinni laugardaginn 13. desember. Mótið er fyrir pilta í 6. flokki (8 og 9 ára) og er haldið af knattspyrnudeild Keflavíkur. Þátttökulið í mótinu eru: Keflavík, N...

Útvarp Keflavík FM 101.7
Knattspyrna | 9. desember 2003

Útvarp Keflavík FM 101.7

Knattspyrnudeild hefur hafið rekstur útvarpsstöðvar og eru útsendingar hafnar á FM 101.7. Sent verður út alla daga fram yfir áramót og verður áherslan á jólalögin og jólastemmninguna. Einnig er á d...

Æfingaleikir hjá stelpunum
Knattspyrna | 9. desember 2003

Æfingaleikir hjá stelpunum

Í síðustu viku léku 4. og 3. flokkur kvenna æfingaleiki; 4. flokkur lék gegn sameiginlegu liði Reynis og Víðis en 3. flokkur lék gegn Víkingi R. 4. flokkur, A-lið: Keflavík - Reynir / Víðir: 6-3 (S...

Sigur á Njarðvík
Knattspyrna | 4. desember 2003

Sigur á Njarðvík

Keflavík vann Njarðvík 3-1 í æfingaleik í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi. Morten Olesen tók þátt í leiknum og stóð reyndar í marki andstæðinganna. Morten stóð svo sannarlega fyrir sínu og lofar góðu...

Morten kominn og spilar í kvöld
Knattspyrna | 3. desember 2003

Morten kominn og spilar í kvöld

Danski markvörðurinn Morten Olesen er kominn til landsins og æfir með Keflavík næstu daga en kappinn fer aftur á sunnudag. Morten mun leika með Keflavík í kvöld þegar liðið mætir Njarðvík í æfingal...

Fótbolti.net - lið ársins í 1. deild
Knattspyrna | 3. desember 2003

Fótbolti.net - lið ársins í 1. deild

Vefsíðan Fótbolti.net valdi á dögunum lið ársins í 1. deildinni. Það voru þjálfarar liðanna í deildinni sem greiddu atkvæði og þarf ekki að koma á óvart að Keflvíkingar komu þar mikið við sögu. Jan...