Fréttir

Adolf í Stjörnuna
Knattspyrna | 28. júlí 2003

Adolf í Stjörnuna

Í dag gekk Adolf Sveinsson til liðs við Stjörnuna í Garðabæ. Adolf hefur ekki verið í leikmannahópnum í undanförnum leikjum og ákvað að reyna fyrir sér á nýjum slóðum. Búið er að ganga frá félagask...

Leikur nr. 100 hjá Tóta
Knattspyrna | 26. júlí 2003

Leikur nr. 100 hjá Tóta

Í leiknum gegn Breiðabliki í gær náði Þórarinn Kristjánsson þeim áfanga að leika sinn 100. deildarleik með Keflavík. Þórarinn meiddist í leiknum á undan og kom því inn á sem varamaður í gær. Hann k...

Tvö mörk í lokin og sigur gegn Blikum
Knattspyrna | 25. júlí 2003

Tvö mörk í lokin og sigur gegn Blikum

Keflavík vann Breiðablik í 1. deildinni á Keflavíkurvelli í kvöld. Eftir fremur jafnan fyrri hálfleik var staðan 1-1 í hálfleik. Okkar menn sóttu meira í seinni hálfleiknum og tryggðu sér sigurinn ...

Keflavík - Ipswich Town
Knattspyrna | 25. júlí 2003

Keflavík - Ipswich Town

Keflavíkurpiltar og stúlkur í 4. flokki taka þessa dagana þátt í VISA REY CUP, sem er alþjóðlegt mót sem haldið er af Þrótti í Reykjavík. Krakkarnir hafa staðið sig mjög vel það sem af er móti en m...

Breiðablik á föstudag
Knattspyrna | 24. júlí 2003

Breiðablik á föstudag

Keflavík og Breiðablik mætast í 1. deildinni á morgun, föstudag, og hefst leikurinn kl. 20:00 á Keflavíkurvelli. Við hvetjum að sjálfsögðu stuðningsmenn til að fjölmenna og koma liðinu aftur á sigu...

Hafsteinn í Víði
Knattspyrna | 24. júlí 2003

Hafsteinn í Víði

Hafsteinn Rúnarsson hefur gengið til liðs við Víði í Garði. Hafsteinn hefur ekki verið í leikmannahópnum hjá Keflavík í undanförnum leikjum en hann er auk þess á leið í nám erlendis áður en leiktím...

Naumt tap hjá stelpunum
Knattspyrna | 24. júlí 2003

Naumt tap hjá stelpunum

Í gærkvöldi tók 3. flokkur kvenna á móti liða Aftureldingar. Leikurinn var færður inn í Reykjaneshöll sökum mikillar vætu á vellinum við Iðavelli. Fullar sjálfstraust byrjuðu stelpurnar leikinn á f...

Tap og sigur hjá 4. flokki
Knattspyrna | 23. júlí 2003

Tap og sigur hjá 4. flokki

4. flokkur kvenna lék í gær gegn Val á Iðavöllum og var leikið bæði í A- og B-liðum. Í leik A-liðanna byrjuðu Keflavíkurstelpur mjög vel fyrstu tíu mínutarnar og náðu forystu í leiknum á sjöundu mí...