Nýr liðsmaður
Einar Ottó Antonsson hefur gengið til liðs við Keflavík frá Selfyssingum. Einar er aðeins 18 ára gamall en þykir mjög efnilegur. Þess má geta að faðir Einars, Anton Hartmannsson, lék um árabil í ma...
Einar Ottó Antonsson hefur gengið til liðs við Keflavík frá Selfyssingum. Einar er aðeins 18 ára gamall en þykir mjög efnilegur. Þess má geta að faðir Einars, Anton Hartmannsson, lék um árabil í ma...
5. og 6. flokkur kvenna léku æfingaleiki gegn Víðir Garði í Reykjaneshöll á föstudaginn. Úrslit urðu þessi: 6. flokkur : Keflavík-Víðir: 1 -1 5. flokkur : Keflavík-Víðir: 4-1 (Íris Björg Rúnarsdótt...
Það verður nóg um að vera hjá yngri flokkunum um helgina og eftirtaldir leikir og mót á dagskrá: Laugardaginn 30. nóvember kl. 9:00 - 11:00- 7. flokkur karla Keflavík - Grindavík í Reykjaneshöllinn...
Búið er að draga í umferðarröð fyrir 1. deild karla næsta sumar og byrjar Keflavík á heimaleik gegn Stjörnunni. Næsti leikur er síðan útileikur gegn Breiðabliki. Í síðustu umferðinni leika Keflavík...
Meistaraflokkur varð um helgina Íslandsmeistari innanhúss og er það í fyrsta skipti sem Keflavík vinnur þann titil. Í úrslitaleiknum vann Keflavík Þrótt R. 5-1. Hörður Sveinsson skoraði 2 mörk og M...
Það var nóg að gera hjá yngri flokkunum um helgina og fjölmargir leikir og mót í gangi. 4. flokkur karla Keflavík (B) - Reynir S. (A): 1-6 (Jón Gunnar Jónsson) Keflavík (A) - Fjölnir (A): 1-9 (Björ...
Það er mikið um að vera um helgina hjá yngri flokkum Keflavíkur: Föstudaginn 22. nóvember kl. 16:20 - 4. flokkur karla Keflavík B - Reynir Sandgerði í Reykjaneshöllinni. Föstudaginn 22. nóvember kl...
Á föstudaginn lék 5. flokkur æfingaleiki við Njarðvík í Reykjaneshöllinni. Hvert lið lék 2 leiki (1 x 14 mín.) og urðu úrslit leikjanna eftirfarandi: Eldra ár: A-lið / fyrri leikur: 0-1 A-lið / sei...