Fréttir

Ársmiðasala hafin
Knattspyrna | 26. apríl 2015

Ársmiðasala hafin

Sala ársmiða á leiki Keflavíkur í Pepsi-deildinni er hafin. Hér má sjá allt um ársmiðana og miðaverð á leiki sumarsins.

Æft á Spáni
Knattspyrna | 13. apríl 2015

Æft á Spáni

Meistaraflokkur karla er nú í æfingaferð á Spáni þar sem æft er við bestu aðstæður í tíu daga.