Fréttir

Ferðabolir Keflavíkurliðsins
Knattspyrna | 20. maí 2012

Ferðabolir Keflavíkurliðsins

Þriðja árið í röð mæta leikmenn og liðsstjórn Keflavíkurliðsins til leiks í sérhönnuðum ferðabolum. Þetta árið er það Ragnar Margeirsson sem er heiðraður.

Nágrannaslagur í bikarnum
Knattspyrna | 19. maí 2012

Nágrannaslagur í bikarnum

Það verður nágrannaslagur á Suðurnesjum í næstu umferð bikarkeppni karla en þá mætast Keflavík og Grindavík.

Frans bestur í 2. umferð
Knattspyrna | 18. maí 2012

Frans bestur í 2. umferð

Frans Elvarsson var valinn besti leikmaður 2. umferðar Pepsi-deildarinnar.

Tap í fyrsta heimaleiknum
Knattspyrna | 16. maí 2012

Tap í fyrsta heimaleiknum

Ekki tókst okkar mönnum að fylgja eftir góðum sigri í síðustu umferð þegar þeir tóku á móti Stjörnumönnum í fyrsta heimaleik sumarsins. Það voru gestirnir sem skoruðu eina mark leiksins og lokatölur 0-1.

Fyrsti heimaleikur - Grill fyrir leik - Mætum öll!
Knattspyrna | 16. maí 2012

Fyrsti heimaleikur - Grill fyrir leik - Mætum öll!

Það er mikil eftirvænting fyrir fyrsta heimaleik sumarsins sem verður gegn Stjörnunni í kvöld kl. 19:15. Boðið verður upp á grillaða hamborgara og gos á vægu verði í félagsheimili Keflavíkur í íþróttahúsinu við Sunnubraut frá kl. 18:00.

Ársmiðasala í miðasölunni fyrir Stjörnuleikinn
Knattspyrna | 16. maí 2012

Ársmiðasala í miðasölunni fyrir Stjörnuleikinn

Við vekjum athugli á því að ársmiðar á heimaleiki Keflavíkur verða seldir í miðasölunni á Nettó-vellinum á mánudaginn fyrir leikinn gegn Stjörnunni. Hver ársmiði kostar 13.000 kr. og gildir á alla ...

Keflavík - Stjarnan á mánudag kl. 19:15
Knattspyrna | 16. maí 2012

Keflavík - Stjarnan á mánudag kl. 19:15

Mánudaginn 14. maí er komið að fyrsta heimaleik okkar í Pepsi-deildinni í ár þegar Stjörnumenn koma í heimsókn. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum og flautað verður til leiks kl. 19:15 . Okkar men...