Fréttir

Stórt tap á Hlíðarenda
Knattspyrna | 1. júní 2012

Stórt tap á Hlíðarenda

Okkar menn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Val á Hlíðarenda í 6. umferð Pepsi-deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu heimamenn fjögur mörk í þeim seinni og gerðu rækilega út um leikinn.

Liðsfréttir fyrir Valsleikinn
Knattspyrna | 31. maí 2012

Liðsfréttir fyrir Valsleikinn

Keflavík heimsækir Val í 6. umferð Pepsi-deildarinnar fimmtudaginn 31. maí. Hér koma fréttir af liðinu fyrir leikinn sem hefst á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda kl. 19:15.

8. flokks æfingar að hefjast
Knattspyrna | 29. maí 2012

8. flokks æfingar að hefjast

Knattspyrnuæfingar fyrir yngstu iðkendurnar hefjast mánudaginn 4. júní. Æfingarnar eru fyrir stelpur og stráka f. 2006, 2007 og 2008. Skráning er hafin.

Mikilvægur sigur á Eyjamönnum
Knattspyrna | 25. maí 2012

Mikilvægur sigur á Eyjamönnum

Keflavík kræktí í þrjú mikilvæg stig í Pepsi-deildinni þegar liðið vann ÍBV á heimavelli. Það var Jóhann Birnir Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleik.

Keflavík - ÍBV á fimmtudag kl. 19:15
Knattspyrna | 24. maí 2012

Keflavík - ÍBV á fimmtudag kl. 19:15

Þá er komið að næsta leik í Pepsi-deildinni en Eyjamenn koma í heimsókn til okkar á Nettó-völlinn fimmtudaginn 24. maí kl. 19:15.