Fréttir

Bikarinn búinn í ár
Knattspyrna | 7. júní 2012

Bikarinn búinn í ár

Þáttttöku Keflavíkur í Borgunarbikarnum er lokið þetta sumarið eftir 1-0 tap gegn Grindavík í 32 liða úrslitunum. Það var Alex Freyr Hilmarsson sem skoraði eina mark leiksins efitr um hálftíma leik.

Arnór Ingvi í U-21 árs liðið
Knattspyrna | 6. júní 2012

Arnór Ingvi í U-21 árs liðið

Arnór Ingvi Traustason hefur verið valinn í U-21 árs landsliðs Íslands sem mætir Norðmönnum í næstu viku.

Stelpurnar áfram í bikarnum
Knattspyrna | 6. júní 2012

Stelpurnar áfram í bikarnum

Kvennaliðið er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir góðan útisigur á Sindra. Lokatölur urðu 3-1 og það voru þær Hulda Matthíasdóttir, Dagmar Þráinsdóttir og Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir sem gerðu mörkin.

Keflavík - Grindavík á miðvikudag kl . 19:15
Knattspyrna | 5. júní 2012

Keflavík - Grindavík á miðvikudag kl . 19:15

Keflavík og Grindavík leika í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins, bikarkeppni KSÍ. Leikurinn er á miðvikudag 6. júní og hefst kl. 19:15 á Nettó-vellinum í Keflavík.

Sindri - Keflavík á þriðjudag kl. 20:00
Knattspyrna | 5. júní 2012

Sindri - Keflavík á þriðjudag kl. 20:00

Kvennalið Keflavíkur hefur leik í Borgunarbikarnum, bikarkeppni KSÍ, með útileik gegn Sindra á Höfn í Hornafirði. Leikurinn fer fram á Sindravöllum þriðjudaginn 5. júní kl. 20:00.

Sigur í fyrsta heimaleiknum
Knattspyrna | 2. júní 2012

Sigur í fyrsta heimaleiknum

Keflavík vann fyrsta heimaleik sinn í 1. deild kvenna þegar Tindastóll kom í heimókn. Okkar stelpur voru sterkari allan leikinn og það voru Dagmar Þráinsdóttir og Karitas Ingimarsdóttir sem tryggðu sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik.

Keflavík - Tindastóll á föstudag kl. 20:00
Knattspyrna | 1. júní 2012

Keflavík - Tindastóll á föstudag kl. 20:00

Kvennaliðið leikur sinn fyrsta heimaleik í sumar þegar Tindastóll kemur í heimsókn föstudaginn 1. júní. Við hvetjum stuðningsmenn til að mæta og hvetja stelpurnar okkar en aðgangur á leikinn er ókeypis.

Stórt tap á Hlíðarenda
Knattspyrna | 1. júní 2012

Stórt tap á Hlíðarenda

Okkar menn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Val á Hlíðarenda í 6. umferð Pepsi-deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoruðu heimamenn fjögur mörk í þeim seinni og gerðu rækilega út um leikinn.