Sigur á ÍR og úrslitakeppnin í Lengjubikarnum framundan
Keflavík vann sigur á ÍR í Lengjubikarnum en liðin léku í Egilshöllinni á sunnudag. Það var Arnór Ingvi Traustason sem skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Með sigrinum hefur liðið tryggt s...

