Guðjón Árni er fyrirmyndarleikmaður Keflavíkur
Knattspyrnuáhugamenn hafa væntanlega tekið eftir herferð gegn munntóbaksnotkun sem hefur verið í gangi undanfarið. Einn leikmaður hvers liðs í efstu deild gengur þar fram fyrir skjöldu og hvetur un...
Knattspyrnuáhugamenn hafa væntanlega tekið eftir herferð gegn munntóbaksnotkun sem hefur verið í gangi undanfarið. Einn leikmaður hvers liðs í efstu deild gengur þar fram fyrir skjöldu og hvetur un...
Nú eru æfingum yngri flokka að ljúka og við tekur stutt frí. Æfingar hefjast aftur mánudaginn 26. september samkvæmt æfingatöflu vetrarrins sem er komin á heimasíðuna.
Keflavík féll úr leik í undanúrslitum 1. deildar kvenna eftir 1-6 tap gegn Selfossi í seinni leik liðanna. Keflavík vann fyrri leikinn 3-2 en Selfyssingar unnu samanlagt og tryggðu sér sæti í úrval...
Vegna frétta af málefnum Knatspyrnudeildar Keflavíkur vill stjórn deildarinnar að það komi fram að enginn krísufundur hafi verið haldinn hjá deildinni, ekki er búið að ákveða neitt í þjálfaramálum ...
Þriðjudaginn 30. ágúst leika Keflavík og Selfoss seinni leik sinn í undanúrslitum 1. deildar kvenna. Leikurinn fer fram á Selfossvelli og hefst kl. 17:30. Keflavík vann fyrri leikinn 3-2 og það ste...
Mánudaginn 29. ágúst leika Keflavík og Fylkir í 17. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum í Keflavík og hefst kl. 18:00 . Bæði liðin eru í ströggli í neðri hluta deildarinn...
Hjá félagi eins og Keflavík er mikið um að vera allt knattspyrnusumarið en það sem af er þessu ári hafa allir flokkar Keflavíkur leikið um 450 leiki á vegum KSÍ fyrir utan ýmsa æfingaleiki og fjölm...
Kvennalið Keflavíkur er komið í úrslitakeppni 1. deildar kvenna og mætir Selfossi í undanúrslitum. Fyrri leikur liðanna verður á Nettó-vellinum á laugardag kl. 14:00 en seinni leikurinn á Selfossi ...