Aftur af stað
Kæru stuðningsmenn, nú er boltinn farinn að rúlla hjá okkur Keflvíkingum aftur eftir smá frí. Deildin hefur verið frekar undarleg í sumar og einkennst af fríum og svo snörpum leikjaskorpum inná mil...
Kæru stuðningsmenn, nú er boltinn farinn að rúlla hjá okkur Keflvíkingum aftur eftir smá frí. Deildin hefur verið frekar undarleg í sumar og einkennst af fríum og svo snörpum leikjaskorpum inná mil...
Það verður sannkallaður stórleikur hjá kvennaliðinu okkar í kvöld þegar topplið FH kemur í heimsókn á Nettó-völlinn í A-riðli 1. deildar kvenna . Tvö efstu lið riðilsins fara í úrslitakeppnina og e...
Tveir leikmenn Keflavíkur tóku þátt í Norðurlandamóti U-17 ára landsliða sem fram fór hér á landi á dögunum. Ísland tefli fram tveimur liðum á mótinu og stóðu þau sig bæði frábærlega og annað lið s...
Leikurinn gegn FH var sögulegur að mörgu leyti en ekki síst vegna þess að Guðmundur Steinarsson jafnaði leikjamet Keflavíkur í efstu deild þar sem hann hefur nú leikið 214 leiki. Fyrsti leikur Guðm...
Eftir að hafa þurft að sitja hjá í síðustu umferð Pepsi-deilda vegna frestaðs leiks mæta okkar menn aftur í slaginn gegn FH-ingum í 14. umferð deildarinnar sunnudaginn 7. ágúst. Leikurinn fer fram ...
Á sunnudaginn heimsækjum við FH í Kaplakrikann í 14. umferð Pepsi-deildarinnar. Actavis gefur miða á heimaleiki FH en fyrirtækið hefur lengi styrkt Knattspyrnudeild FH. Fyrirtækið gefur 25 miða á l...
Eins og áður hefur komið fram var leik Keflavíkur og KR í 13. umferð Pepsi-deildarinnar frestað vegna þátttöku KR í Evrópudeildinni. Nú er búið að finna nýjan dag fyrir leikinn en hann verður fimmt...
Leik Keflavíkur og KR í 13. umferð Peps-deildarinnar hefur verið frestað vegna þátttöku KR-inga á Evrópukeppninni. Leikurinn átti að fara fram 3. ágúst en nýr leikdagur hefur ekki verið ákveðinn. N...