Sumaræfingar að hefjast hjá 8. flokki
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast þriðjudaginn 31. maí. Skráning: Sendið skráningu á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn og kennitölu barns. Staðfesting á skráningu verður...
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast þriðjudaginn 31. maí. Skráning: Sendið skráningu á neðangreint netfang með upplýsingum um nafn og kennitölu barns. Staðfesting á skráningu verður...
Keflavík tapaði sínum fyrsta leik í Pepsi-deildinni þegar ÍBV kom í heimsókn og vann 2-0 í 5. umferðinni. Það er óhætt að segja að öflug byrjun Eyjamanna hafi gert út um leikinn en þeir skoruðu bæð...
Keflavík og ÍBV mætast í 5. umferð Pepsi-deildarinnar sunnudaginn 22. maí. Leikurinn fer fram á Nettó-vellinum í Keflavík og flautað verður til leiks kl. 20:00. Fyrir leikinn er Keflavík í 2. sæti ...
Þá er keppni í 1. deild kvenna að hefjast og í fyrsta leik sínum tapa okkar stúlkur á móti liði Álftaness. Liðin leika á Nettó-vellinum laugardaginn 21. maí kl. 14:00 . Dómari leiksins verður Ægir ...
Það var hart barist í Grindavík þegar okkar menn heimsóttu heimamenn í 4. umferð Pepsi-deildarinnar. Leikmenn tókust þar á við fremur erfiðar aðstæður og hvern annan en að lokum fór Keflavík með 2-...
Grindavík og Keflavík leika í 4. umferð Pepsi-deildarinnar mánudaginn 16. maí. Leikurinn fer fram á Grindavíkurvelli og hefst kl. 19:15. Það þarf ekki að taka fram að það er alltaf mikið fjör þegar...
Það hefur ekki vantað spennuna í leiki Keflavíkurliðsins í Pepsi-deildinni það sem af er sumri. Leikurinn gegn FH var engin undantekning og aftur kom jöfnunarmark á síðustu stundu. Að þessu sinni v...
Einar Orri Einarsson er í 40 manna æfingahópi U-21 árs landsliðsins sem tilkynntur hefur verið vegna úrslitakeppni Evrópumótsins í sumar. Einar er einn af fjórum leikmönnum í hópnum sem ekki hafa l...