Öruggur sigur á Blikum
Keflavík vann öruggan 2-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum. Það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti og Keflavík átti að vinna mun stærri sigur...
Keflavík vann öruggan 2-0 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrsta leik liðanna í Lengjubikarnum. Það var aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti og Keflavík átti að vinna mun stærri sigur...
Þá er Lengjubikarinn kominn af stað og fyrsti leikur okkar manna er útileikur gegn Breiðablik. Leikurinn verður í Kórnum þriðjudaginn 22. febrúar kl. 18:00. Það er ekki amalegt að byrja gegn sjálfu...
Knattspyrnudeild sendir Körfuknattleiksdeild og kvennaliðinu í körfu innilegar hamingjuóskir með bikarmeistaratitilinn sem vannst um helgina. Vonandi er þetta aðeins fyrsti titillinn af mörgum hjá ...
Ísak Örn Þórðarson hefur gengið frá félagsskiptum í Keflavík en hann hefur reyndar leikið með okkar liði undanfarið. Ísak kemur frá nágrönnum okkar í Njarðvík og gerir 3ja ára samning við Keflavík....
Hilmar Geir Eiðsson hefur gengið til liðs við Keflavík en hann skrifaði í dag undir 2ja ára samning við félagið. Hilmar er 25 ára og kemur frá Haukum þar sem hann hefur verið fastamaður og lykilmað...
Ársþing KSÍ um liðna helgi samþykkti að ýta úr vör keppni liða skipuðum leikmönnum 50 ára og eldri. Frestur til að tilkynna þátttöku í þetta mót er til fimmtudagsins 24. febrúar. Reglugerð mótsins ...
Nú styttist í hið árlega herrakvöld Knattspyrnudeildar sem verður að þessu sinni í Stapanum laugardaginn 26. febrúar. Hér að neðan má sjá hvað boðið verður upp á. Herrakvöldin hafa verið vel sótt o...
Tveir af efnilegustu leikmönnum okkar, þeir Arnór Ingvi Traustason og Ásgrímur Rúnarsson, fóru á mánudaginn til West Bromwich Albion og verða í eina viku. Með þeim er Zoran Daníel Ljubicic, yfirþjá...