Samið við Bílageirann
Knattspyrnudeild og Bílageirinn ehf. hafa gert samstarfssamning til þriggja ára. Í samningnum felst m.a. að merki Bílageirans verður á kraganum á treyjum meistaraflokks karla næstu árin. Það er mjö...
Knattspyrnudeild og Bílageirinn ehf. hafa gert samstarfssamning til þriggja ára. Í samningnum felst m.a. að merki Bílageirans verður á kraganum á treyjum meistaraflokks karla næstu árin. Það er mjö...
Um helgina er enn einn æfingaleikurinn á dagskrá en strákarnir leika gegn Selfossi í Kórnum á laugardag kl. 13:30. Sama dag leikur meistaraflokkur kvenna í Íslandsmótinu innanhúss en leikið er í íþ...
Landsliðið í Futsal er nú á fullu að undirbúa sig fyrir þátttöku sína í Evrópukeppninni. Um helgina verður liðið við æfingar og leikur einnig pressuleik að Ásvöllum á laugardag kl. 17:15. Við Keflv...
Um leið og við óskum stuðningsmönnum Keflavíkur og öðrum lesendum síðunnar gleðilegs árs minnum við á að fréttabréf Knattspyrnudeildar, Innkastið , er komið á vefinn. Þar er sagt frá því helsta sem...
Íþróttamaður Keflavíkur var útnefndur í hófi þriðjudaginn 28. desember og varð körfuknattleiksmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson fyrir valinu. Einnig voru útnefndir íþróttamenn einstakra deilda og þ...
Við minnum á flugeldasölu Knattspyrnudeildar sem er að Iðavöllum 7. Þar er að finna mikið úrval af flugeldum og boðið upp á margs konar tilboð og flugeldapakka. Það er svo að sjálfsögðu mikið úrval...
Knattspyrnudeild Keflavíkur sendir öllum iðkendum, styrktaraðilum og stuðningsmönnum óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Sendum einnig öðrum deildum félagsins jólakveðjur með ósk um got...
Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, hefur valið æfingahóp sem verður við æfingar 28. og 29. desember og fara æfingarnar fram á Ásvöllum. Ísland mun taka þátt í forkeppni Evrópkeppni lan...