Willum í stuttri yfirheyrslu
Það hefur varla farið fram hjá fólki að það er kominn nýr kall í brúna hjá Keflavík. Willum Þór Þórsson heitir kappinn og þarf ekki kynna frekar. Við skelltum nokkrum spurningum á Willum svona áður...
Það hefur varla farið fram hjá fólki að það er kominn nýr kall í brúna hjá Keflavík. Willum Þór Þórsson heitir kappinn og þarf ekki kynna frekar. Við skelltum nokkrum spurningum á Willum svona áður...
Við minnum á flugeldasölu Knattspyrnudeildar sem er að Iðavöllum 7. Þar er að finna mikið úrval af flugeldum og boðið upp á margs konar tilboð og flugeldapakka. Það er svo að sjálfsögðu mikið úrval...
Það er alltaf líf og fjör á 8. flokks æfingum, en þar eru á ferðinni börn á aldrinum 3 - 5 ára og skín gleðin og ánægjan úr hverju andliti. Æfingar eru einu sinni í viku og fara fram á þriðjudögum ...
Knattspyrnudeild Keflavíkur sendir öllum iðkendum, styrktaraðilum og stuðningsmönnum óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Sendum einnig öðrum deildum félagsins jólakveðjur með ósk um got...
Við minnum á að nýr æfingagalli Keflavíkur er nú á tilboði hjá í K-Sport á Hafnargötu 29. Nýi gallinn verður seldur á sérstöku tilboði fram að jólum eða með 20% afslætti . Hann kostar því 11.990 í ...
Okkar menn léku æfingaleik við Selfyssinga um síðustu helgi og lauk honum með 2-2 jafntefli. Það voru þeir Theodór Guðni Halldórsson og Haraldur Guðmundsson sem skoruðu fyrir Keflavík. Á sunnudagin...
Keflvíkingar eru búnir að skila fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild karla 2010. Gögnin sem skilað er nú snúa að öllum þáttum leyfiskerfisins öðrum en fjárhagslegum. Þar með ...
Nú er hægt að styðja Keflavík um leið og maður drekkur kaffið sitt en þessa dagana er einmitt verið að selja kaffikönnur með merki Keflavíkur á góðu verði. Könnurnar halda heitu og það er hægt að l...