Willum skrifar undir
Willum Þór Þórsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning sem þjálfari Keflavíkur. Að lokinni undirrituninni ræddi Willum við leikmenn, stjórnarmenn og forráðamenn Keflavíkurliðsins. Þar fór nýi ...
Willum Þór Þórsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning sem þjálfari Keflavíkur. Að lokinni undirrituninni ræddi Willum við leikmenn, stjórnarmenn og forráðamenn Keflavíkurliðsins. Þar fór nýi ...
Knattspyrnudeild Keflavíkur vill þakka Kristjáni Guðmundssyni fyrir fimm góð ár hér í Keflavík. Kristján hefur verið vel liðinn hér af öllum sem hafa unnið með honum enda góður drengur. Við óskum h...
Knattspyrnudeild Keflavíkur sendir öllum félagsmönnum Keflavíkur, íþrótta- og ungmennafélags, og velunnurum félagsins hjartanlegar hamingjuóskir á 80 ára afmæli félagsins. Við minnum jafnframt á da...
Uppskeruhátíð Barna-og unglingaráðs knattspyrnudeildar Keflavíkur var haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut í dag. Á hátíðinni var farið yfir knattspyrnuárið og voru veittar viðurkenningar til fjöl...
Keflvíkingar gjörsigruðu ÍBV 6-1 í lokaleik sínum í Pepsí-deildinni á Sparisjóðsvellinum á laugardaginn. Keflavík var með yfirburði allan leikinn og hefðu hæglega getað unnið stærri sigur. Veðrið v...
Keflavík og ÍBV mætast í 22. og síðustu umferð Pepsi-deildarinnar laugardaginn 26. september. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Keflavík og flautað verður til leiks kl. 16:00. Leikurinn ski...
Félagarnir Kristófer Jósep og Eyþór Vilmundur kíktu á æfingu hjá Keflavíkurliðinu í gærkvöldi og var tilgangurinn að fá eiginhandaráritanir hjá liðinu á leikmannamyndir sínar. Brynjar Örn varð fyrs...
Leikurinn gegn Þrótti í Laugardalnum var 179. leikur Guðmundar Steinarssonar fyrir Keflavík í efstu deild. Guðmundur er orðinn þriðji leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi og er kominn upp fy...