Fréttir

Rúnar Júlíusson 1945-2008
Knattspyrna | 12. desember 2008

Rúnar Júlíusson 1945-2008

Rúnar Júlíusson, tónlistarmaður og fyrrum leikmaður Keflavíkur, verður jarðsettur frá Keflavíkurkirkju í dag. Rúnar fæddist í Keflavík 13. apríl 1945. Hann sýndi snemma afburðahæfileika á knattspyn...

Bói á afmæli...
Knattspyrna | 10. desember 2008

Bói á afmæli...

Það er nóg að gera hjá leikmönnum Keflavíkurliðsins í barneignum og afmælum þessa dagana. Nú er komið að öðlingspiltinum honum Bóa sem heitir víst Hólmar Örn Rúnarsson fullu nafni. Hann er 27 ára í...

Íslensk knattspyrna 2008 komin út
Knattspyrna | 8. desember 2008

Íslensk knattspyrna 2008 komin út

Íslensk knattspyrna eftir Víði Sigurðsson er einstakur bókaflokkur en þar er að finna allan fróðleik um knattspyrnuiðkun ársins. Allir leikir, öll úrslit, öll mörk, allir markaskorarar, og ótrúlega...

Lokaæfing 8. flokks!
Knattspyrna | 7. desember 2008

Lokaæfing 8. flokks!

Í vetur hafa allra yngstu iðkendurnir í 8. flokki Keflavíkur (3 - 5 ára) stundað æfingar í íþróttahúsinu við Sunnubraut af miklu kappi. Síðasta æfing fyrir jól var s.l. þriðjudag og var mikið fjör ...

Rúnar Júlíusson látinn
Knattspyrna | 5. desember 2008

Rúnar Júlíusson látinn

Rúnar Júlíusson tónlistarmaður og fyrrum leikmaður Keflavíkur er látinn, 63 ára að aldri. Rúnar var fæddur og uppalinn Keflvíkingur og sýndi snemma afburðahæfileika í knattspyrnu. Hann lék fyrst me...

Frí, æfingaferð, matur og afmæli
Knattspyrna | 5. desember 2008

Frí, æfingaferð, matur og afmæli

Meistaraflokkur karla er nú kominn í kærkomið jólafrí og næsta æfing er ekki fyrr en 5. janúar á næsta ári. Ljóst er að einhverjar breytingar verða á hópnum en nokkrir leikmenn hafa yfirgefið félag...

Skilaboð til 3. flokks
Knattspyrna | 5. desember 2008

Skilaboð til 3. flokks

Bloggsíða 3. flokks karla er í einhverju lamasessi í augnablikinu og því birtum við hér skilaboð til flokksins vegna móts um helgina. Og þá er best fyrir strákana að byrja að smyrja og baka... Fótb...

Nýfæddir Keflvíkingar!
Knattspyrna | 2. desember 2008

Nýfæddir Keflvíkingar!

Nú á dögunum fjölgaði enn meira í silfurliðinu okkar þegar þeir Þórarinn Brynjar Kristjánsson og Guðmundur Steinarsson eignuðust báðir drengi með eiginkonum sínum. Þórarinn og Sóley eignuðust dreng...