Keflavík - Breiðablik á miðvikudag kl. 17:15
Miðvikudaginn 17. september koma Blikar í heimsókn og mæta okkar mönnum í 20. umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum og hefst kl. 17:15. Leikurinn skiptir miklu máli...
Miðvikudaginn 17. september koma Blikar í heimsókn og mæta okkar mönnum í 20. umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum og hefst kl. 17:15. Leikurinn skiptir miklu máli...
Gerum stúkuna bláa á lokasprettinum. .......Keflavíkur bílfánar og veifur......... Einfalt að setja þá á bílinn þegar keyrt er að og frá velli, síðan tökum við hann af og notum sem veifu í áhorfend...
UPPFÆRT : Valsmenn hafa dregið sitt lið úr keppni sem þýðir að ÍR er aðeins 3 stigum á eftir Keflavík með 19 stig en Keflavík er með 22 stig. ÍR er með betri markatölu og vinna þ.a.l. ef liðin verð...
Enn er allt í járnum á toppi Landsbankadeildarinnar eftir sigur okkar manna á Fjölni um helgina. Á sama tíma vann FH góðan sigur og því munar enn fimm stigum á liðunum auk þess sem FH-ingar eiga ei...
Laugardaginn 13. september leika Fjölnir og Keflavík í 19. umferð Landsbankadeildar karla. Leikurinn fer fram á heimavelli Fjölnismanna í Grafarvogi og hefst kl. 16:00. Fyrir leikinn er Keflavík í ...
Það hefur varla farið framhjá neinum að stuðningsmenn Keflavíkur hafa farið á kostum í sumar, ekki síður en liðið. Þessi öflugi stuðningur skiptir að sjálfsögðu öllu máli og á sinn þátt í því að li...
Föstudaginn 12. september kl. 19:30 hefjum við getraunastarfið. Opið verður fyrir áhugasama tippara á föstudagskvöldum í vetur frá kl. 19:30 til 21:00 í K-húsinu við Hringbraut. Við viljum minna á ...
Eins og við höfum sagt frá hafa fyrirtæki verið að heita á Keflavíkurliðið takist því að landa sigri í Landsbankadeildinni og nú vilja fleiri bætast í hópinn. "Ég sé að fyrirtæki eru farin að heita...