Fréttir

Valur - Keflavík á laugardag kl. 14:00
Knattspyrna | 18. júlí 2008

Valur - Keflavík á laugardag kl. 14:00

Á laugardaginn heimsækja okkar menn Íslandsmeistara Vals í 12. umferð Landsbankadeildarinnar og þar með hefst seinni hluti deildarinnar. Leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda og hefs...

TÖLFRÆÐI: Fyrri umferðin hjá stelpunum
Knattspyrna | 18. júlí 2008

TÖLFRÆÐI: Fyrri umferðin hjá stelpunum

Landsbankadeild kvenna er nú rétt hálfnuð og því rétt að líta aðeins yfir fyrri hluta mótsins hjá stelpunum okkar. Gengi liðsins hefur ekki verið samkvæmt vonum og liðið hefur ekki náð að fylgja ef...

TÖLFRÆÐI: Fyrri hluti Landsbankadeildar gerður upp
Knattspyrna | 17. júlí 2008

TÖLFRÆÐI: Fyrri hluti Landsbankadeildar gerður upp

Nú þegar Landsbankadeild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta aðeins til baka og skoða gengi okkar manna í sumar. Hér kemur því stutt yfirlit yfir tölfræði Keflavíkur í fyrstu 11 leikjum deilda...

Hólmar Örn bestur hjá Stöð 2 Sport
Knattspyrna | 16. júlí 2008

Hólmar Örn bestur hjá Stöð 2 Sport

Hólmar Örn Rúnarsson er besti leikmaður fyrri umferðar Landsbankadeildar karla að mati sérfræðinga Stöðvar 2 Sport. Stöðin fór yfir gang mála í fyrstu ellefu umferðum deildarinnar í sumar í sérstök...

MYNDIR: Í toppsætinu eftir hálfnað mót
Knattspyrna | 16. júlí 2008

MYNDIR: Í toppsætinu eftir hálfnað mót

Keflavík tyllti sér í toppsætið í Landsbankadeildinni með góðum útisigri á Fram og er því á toppnum þegar deildin er hálfnuð. Þórarinn Kristjánsson kom inn á sem varamaður og tryggði sigurinn með t...

Sigurbergur og Árni í U-17 ára liðinu
Knattspyrna | 15. júlí 2008

Sigurbergur og Árni í U-17 ára liðinu

Sigurbergur Elísson og Árni Freyr Ásgeirsson eru báðir í U-17 ára landsliði Íslands sem er á leið á Opna Norðurlandamótið. Mótið fer fram í Svíþjóð 28. júlí - 2. ágúst og er íslenska liðið í riðli ...

Fjölgun í hópnum
Knattspyrna | 15. júlí 2008

Fjölgun í hópnum

Eins og knattspyrnuáhugamenn vita er búið að opna fyrir félagaskipti og verður hinn svokallaði félagaskiptagluggi opinn 15.-31. júlí. Keflavík brást skjótt við og hefur þegar fjölgað um einn í hópn...

Intrum styrkir 6. flokk karla
Knattspyrna | 15. júlí 2008

Intrum styrkir 6. flokk karla

6. flokkur drengja í Keflavík fékk góða gjöf frá Intrum á dögunum. Um var að ræða 50 flíspeysur frá 66°Norður, merktar Keflavík og Intrum Justitia, auk þess sem þjálfari og aðstoðarþjálfari fengu s...