Fréttir

Hallgrímur í U-21 árs hópnum
Knattspyrna | 31. ágúst 2007

Hallgrímur í U-21 árs hópnum

Hallgrímur Jónasson er í U-21 árs landsliðshópi Íslands sem leikur tvo leiki í undankeppni EM á næstu vikum. Lúkas Kostic kallaði Hallgrím inn í hópinn rétt fyrir leik gegn Kýpur á dögunum vegna me...

Símun til Notodden
Knattspyrna | 31. ágúst 2007

Símun til Notodden

Símun Samuelssen hefur verið lánaður til Notodden í Noregi. Norska liðið fær Símun lánaðan út þetta tímabil og fær einnig forkaupsrétt að honum að því loknu en hann mun a.m.k. leika með Notodden fr...

Baldur til Bryne
Knattspyrna | 31. ágúst 2007

Baldur til Bryne

Baldur Sigurðsson er genginn til liðs við norska liðið Bryne. Baldur er búinn að skrifa undir samning við Bryne og búið er að ganga frá samningum milli félaganna. Það er óhætt að segja að það sé mi...

Fram - Keflavík í kvöld kl. 20:00
Knattspyrna | 30. ágúst 2007

Fram - Keflavík í kvöld kl. 20:00

Í kvöld kl. 20:00 leika Fram og Keflavík í 15. umferð Landsbankadeildarinnar og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli. Keflavíkurliðið er nú í 6. sæti deildarinnar með 18 stig en Framarar í því 9. m...

Eldri flokkur með sigur á Fylki
Knattspyrna | 30. ágúst 2007

Eldri flokkur með sigur á Fylki

Eldri flokkur Keflavíkur spilaði frestaðan leik gegn Fylki s.l. þriðjudag á Iðavöllum. Yfirburðir Keflvíkinga voru miklir en þeir áttu þó í þeim erfiðleikum sem einkennir mörg lið, þ.e. að koma kne...

Guðjón Árni framlengir
Knattspyrna | 28. ágúst 2007

Guðjón Árni framlengir

Guðjón Árni Antoníusson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og gildir hann út árið 2009. Guðjón hefur um árabil verið einn sterkasti og traustasti leikmaður Keflavíkurliðsins en hann lék sinn...

Leikur hjá Keflavík eldri í kvöld á Iðavöllum
Knattspyrna | 28. ágúst 2007

Leikur hjá Keflavík eldri í kvöld á Iðavöllum

Eldri flokkur Keflavíkur spilar gegn Fylki í kvöld, þriðjudaginn 28. ágúst. Leikið verður á gamla Iðavallarsvæðinu og hefst leikurinn kl. 18:30. Hvað skorar Jakob mörg mörk í kvöld?