Fréttir

Keflavík - Valur á sunnudag kl. 18:00
Knattspyrna | 25. ágúst 2007

Keflavík - Valur á sunnudag kl. 18:00

Á sunnudag Keflavík og Valur í 14. og umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli og hefst kl. 18:00. Það er ljóst að okkar menn þurfa nauðsynlega sigur í þessum leik til að...

Jakob Már áfram á skotskónum
Knattspyrna | 22. ágúst 2007

Jakob Már áfram á skotskónum

Eldri flokkur Keflavíkur spilaði í gær eftir langt hlé. Leikið var gegn Breiðablik, margföldum Íslandsmeisturum í þessum flokki, í Fífunni í Kópavogi. Keflavík átti undir högg að sækja í fyrri hálf...

Keflavík í úrslitaleik VISA-bikars kvenna
Knattspyrna | 21. ágúst 2007

Keflavík í úrslitaleik VISA-bikars kvenna

Keflavík sigraði Fjölni í kvöld í undanúrslitum VISA-bikars kvenna á Keflavíkurvelli með þremur mörkum gegn einu. Keflavík komst í 3-0 með mörkum frá Vesnu Smiljokovic á 8. mínútu og Dönku Podovac ...

Hallgrímur í U-21 árs liðið
Knattspyrna | 21. ágúst 2007

Hallgrímur í U-21 árs liðið

Hallgrímur Jónasson hefur varið valinn í U-21 árs landsliðs Íslands sem leikur gegn Kýpur á morgun, miðvikudag. Lúkas Kostic kallaði Hallgrím inn í hópinn í stað Eggerts Gunnþórs Jónssonar frá Hear...

Stórleikur í kvöld í VISA-bikarnum
Knattspyrna | 21. ágúst 2007

Stórleikur í kvöld í VISA-bikarnum

Keflavík mætir Fjölni í undanúrslitum VISA-bikarkeppni kvenna í köld á Keflavíkurvelli kl. 18:00. Við hvetjum alla til að koma og styðja stelpurnar til sigurs. Sigur þýðir auðvitað bara eitt; að li...

5. flokkur karla í úrslit Íslandsmótsins
Knattspyrna | 19. ágúst 2007

5. flokkur karla í úrslit Íslandsmótsins

5. flokkur Keflavíkur lauk keppni í riðlakeppni (B – riðli) Íslandsmótsins s.l. þriðjudag. Piltarnir í A og B liðum léku gegn grönnum sínum í Grindavík en C og D liðin léku gegn Fjölni 2. Piltarnir...