Áhorfendum fjölgaði um 20%
Áhorfendum í Keflavík fjölgaði um 20% frá árinu 2004 þegar 7.474 áhorfendur mættu á völlinn eða að meðaltali 830 manns. Fyrir tímabilið í vor settum við fram spá um fjölgun áhorfenda og vorum mjög ...
Áhorfendum í Keflavík fjölgaði um 20% frá árinu 2004 þegar 7.474 áhorfendur mættu á völlinn eða að meðaltali 830 manns. Fyrir tímabilið í vor settum við fram spá um fjölgun áhorfenda og vorum mjög ...
Lokahóf Knattspyrnudeildar verður n.k. laugardag kl. 19:00. Miðasala fyrir þá sem áhuga hafa á að taka þátt í góðri skemmtun með leikmönnum Keflavíkur og verða vitni að verðlaunaafhendingum og skem...
Keflavík og Grindavík mætast í 18. og síðustu umferð Landsbankadeildarinnar laugardaginn 17. september. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Grindavíkurvelli. Leikir þessara liða hafa oft verið fjörugir geg...
Lokahóf Knattspyrnudeildar Keflavíkur fer fram í Stapanum laugardaginn 24. september n.k. og opnar húsið kl. 19:00. Kvöldið hefst á borðhaldi þar sem gestgjafarnir í Stapanum galdra fram glæsilegt ...
Iðkendur hjá Íþróttafélaginu Nesi komu í sína árlegu heimsókn á æfingu hjá meistaraflokki karla laugardaginn 10. september s.l. Eins við var að búast var mikil gleði og kátína í þeirra herbúðum. Fé...
Skýrsla Einars Helga Aðalbjörnssonar formanns 2. flokks ráðs. Í ársbyrjun var ákveðið að hætta samstarfi Keflavíkur og Njarðvíkur í 2. flokki karla. Þá strax var ljóst að við yrðum að halda vel á s...
Eftir langa bið sáu áhorfendur á Keflavíkurvelli loksins Keflavíkursigur þegar Framarar komu í heimsókn í síðasta heimaleik sumarsins. Sigurinn var sanngjarn og í 11. skiptið í röð tókst Fram ekki ...
Stelpurnar í 3. flokki léku á dögunum til úrslita í bikarkeppninni gegn liði Breiðabliks og fór leikurinn fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Okkar stúlkur urðu að sætta sig við tap í leiknum en Blikast...