Fréttir

Suðurnesjamót 6. flokks
Knattspyrna | 12. september 2005

Suðurnesjamót 6. flokks

Suðurnesjamót 6. flokks fór fram í Sandgerði á dögunum í afar fjölbreyttu veðri! Piltarnir okkar stóðu sig mjög vel eins og þeirra er von og vísa. Keflavík sendi eitt A-lið til keppni, tvö B-lið og...

Loksins heimasigur!
Knattspyrna | 11. september 2005

Loksins heimasigur!

Eftir rysjótt gengi í heimaleikjum sumarsins vann Keflavík góðan sigur á Frömurum í síðasta heimaleik sumarsins. Lokatölur leiksins urðu 2-1 og þar með er Keflavíkurliðið enn með í baráttunni um hi...

Keflavík - Fram á sunnudag kl. 14:00
Knattspyrna | 10. september 2005

Keflavík - Fram á sunnudag kl. 14:00

Fram og Keflavík leika í 17. og næstsíðustu umferð Landsbankadeildarinnar sunnudaginn 11. september og hefst leikurinn kl. 14:00 á Keflavíkurvelli. Þetta er jafnframt síðasti heimaleikur Keflavíkur...

3. flokkur tapaði í bikarúrslitunum
Knattspyrna | 9. september 2005

3. flokkur tapaði í bikarúrslitunum

Knattspyrnusumrinu hjá Keflavíkurstúlkum lauk í gær þegar 3. flokkur lék gegn Breiðablik í úrslitaleik bikarkeppninar. Búist var við að leikurinn gæti orðið okkur erfiður gegn Íslandsmeisturunum sj...

Keflavík - Fram um helgina
Knattspyrna | 8. september 2005

Keflavík - Fram um helgina

Á sunnudag kl. 14:00 leika Keflavík og Fram síðasta leikinn á heimavelli í sumar. Við hvetjum stuðningsmenn til að fjölmenna á leikinn og hvetja okkar menn til dáða og styrkja þá í orustunni um 3ja...

3. flokkur kvenna í bikarúslitum
Knattspyrna | 8. september 2005

3. flokkur kvenna í bikarúslitum

3. flokkur kvenna leikur til úrslita í Bikarkeppni KSÍ á móti Breiðabliki á Ásvöllum í kvöld kl. 17.30. Breiðablik eru nýkrýndir Íslandsmeistarar svo við ramman reip verður að draga. Stúlkurnar okk...

Suðurnesjamót 5. flokks kvenna
Knattspyrna | 6. september 2005

Suðurnesjamót 5. flokks kvenna

Suðurnesjamót 5. flokks kvenna fór fram í Reykjaneshöllinni í gær. Þátttökulið voru Keflavík, Njarðvík og GRV. Spilað var í A-, B- og C-liðum. A-liðin léku tvo leiki hvert en B- og C-lið einungis e...

5. flokkur Suðurnesjameistarar
Knattspyrna | 6. september 2005

5. flokkur Suðurnesjameistarar

Suðurnesjamót 5. flokks átti að fara fram í Keflavík s.l. fimmtudag en gátum við Keflvíkingar því miður ekki boðið upp á leikvöll. Grannar okkar í Njarðvík komu okkur til hjálpar og lánuðu okkur vö...