Keflavík tekur á móti ÍA
Skagastúlkur koma í heimsókn í 14. og síðustu umferð Landsbankadeildar kvenna á sunnudaginn 4. september kl. 14:00 á Keflavíkurvelli. Bæði þessi lið komu upp í efstu deild fyrir þetta tímabil, Kefl...
Skagastúlkur koma í heimsókn í 14. og síðustu umferð Landsbankadeildar kvenna á sunnudaginn 4. september kl. 14:00 á Keflavíkurvelli. Bæði þessi lið komu upp í efstu deild fyrir þetta tímabil, Kefl...
Í dag kl 17:30 fer fram á Sandgerðisvelli undanúrslitaleikur Íslandsmóts 3. flokks kvenna þegar Keflavíkurstelpur leika gegn GRV. Sigurvegari þessa leiks mun síðan mæta Breiðablik eða Aftureldingu ...
Suðurnesjamót 7. flokks var háð í Grindavík s.l. föstudag. Leikið var í A-, B- og C-liðum. Úrslit leikja hjá liðunum urðu þessi. A-lið: Keflavík - Grindavík: 3-0 Keflavík - Njarðvík: 0-4 Keflavík -...
4. flokkur kvenna lauk keppni s.l. þriðjudag þegar þær sóttu lið Hauka heim á Ásvelli. Leikurinn skipti ekki neinu máli varðandi stöðu þeirra í riðlinum, þær eru áfram í A-deild en stelpurnar ætluð...
Keflavík tapaði fyrir liði Stjörnunnar í 13.umferð Landsbankadeildar kvenna í gær með 2 mörkum gegn 1. Nína Ósk Kristinsdóttir skoraði mark Keflavíkur á 62. mínútu og kom Keflavík yfir í leiknum en...
Keflavíkurliðið skaust upp í 4. sæti Landsbankadeildarinnar og tryggði áframhaldandi baráttu um Evrópusæti með 1-0 sigri gegn Fylki í Árbænum. Þrátt fyrir að þurfa að verjast lengi framan af voru þ...
Í dag, fimmtudaginn 1. september, fer Suðurnesjamót 5. flokks karla fram. Upphaflega átti mótið að fara fram í Keflavík en þar sem við höfum ekki velli utandyra til að spila á, hafa grannar okkar í...
Magnús Þormar hefur slegist í hópinn með U21 árs landsliðinu sem leikur gegn Króatíu og Búlgaríu í þessari og næstu viku. Bjarni Þórður Halldórsson, markvörður Fylkis, getur ekki tekið þátt í leikj...