Fréttir

Myndir frá Þýskalandsför
Knattspyrna | 15. ágúst 2005

Myndir frá Þýskalandsför

Það hefur varla farið fram hjá neinum að Keflavíkurliðið skrapp til Þýskalands á dögunum og leik Evrópuleik við lið Mainz í Frankfurt. Markmannsþjálfari Keflavíkur, Jón Örvar Arason, hefur verið du...

Símun og Guðjón ekki með í kvöld
Knattspyrna | 15. ágúst 2005

Símun og Guðjón ekki með í kvöld

Símun Samuelsen verður ekki með liðinu gegn Valsmönnum í kvöld en hann hefur verið valinn í færeyska landsliðshópinn. Færeyjar leika við Kýpur í Tóftum á miðvikudag og samkvæmt reglum FIFA verður K...

Valur - Keflavík á mánudag
Knattspyrna | 14. ágúst 2005

Valur - Keflavík á mánudag

Mánudaginn 15. ágúst mætir Keflavík liði Vals í 14. umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á Hlíðarenda og hefst kl. 19:15. Reikna má með hörkuleik enda er lið Vals í 2. sæti deildarinna...

Góður leikur gegn Mainz
Knattspyrna | 12. ágúst 2005

Góður leikur gegn Mainz

1. FSV Mainz sigraði Keflavík 2-0 í 2. umferð forkeppni UEFA-keppninnar í Frankfurt í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á hinum glæsilega Commerzbank Arena-leikvangi fyrir framan um 18.000 áhorfendur. ...

Byrjunarliðið gegn Mainz
Knattspyrna | 11. ágúst 2005

Byrjunarliðið gegn Mainz

Í kvöld kl. 20:30 (kl. 18:30 að íslenskum tíma) leikum við gegn liði Mainz á hinum stórglæsilega Commerzbank Arena-leikvangi í Frankfurt. Í morgun var létt æfing og fundur og þegar við heyrðum síða...

Mainz-Keflavík beint á Players
Knattspyrna | 11. ágúst 2005

Mainz-Keflavík beint á Players

Leikur Mainz og okkar manna í kvöld er sýndur beint á íþróttabörunum Players í Kópavogi og á Ölver í Glæsibæ. Stuðningsmenn Keflavíkur eru hvattir til að mæta á Players þar sem leikurinn verður sýn...

Naumt tap í Eyjum
Knattspyrna | 11. ágúst 2005

Naumt tap í Eyjum

Lið Keflavíkur náði ekki að hefna fyrir tap liðsins gegn ÍBV í fyrri leik liðanna í sumar er þær léku í Vestmannaeyjum í gær. Fyrri leik liðanna í Keflavík lauk með 1-5 sigri ÍBV og skoraði Ásdís Þ...

Fréttir frá Frankfurt
Knattspyrna | 10. ágúst 2005

Fréttir frá Frankfurt

Keflavíkurliðið er nú statt í Frankfurt í Þýskalandi þar sem okkar menn etja kappi við lið 1. FSV Mainz í UEFA-keppninni á morgun. Ferðin út gekk vel og menn eru búnir að koma sér vel fyrir í Frank...