Töp hjá 4. flokki
Í gær tók 4. flokkur kvenna tók á móti liði Fjölnis, spilað var á Iðavöllum bæði í A- og B-liðum. Í leik A-liðanna komu okkar stelpur engan veginn tilbúnar í þennan leik og virtust þær ekki hafa tr...
Í gær tók 4. flokkur kvenna tók á móti liði Fjölnis, spilað var á Iðavöllum bæði í A- og B-liðum. Í leik A-liðanna komu okkar stelpur engan veginn tilbúnar í þennan leik og virtust þær ekki hafa tr...
Guðmundur Steinarsson, fyrirliði Keflavíkurliðsins, er í úrvalsliði 1.-6. umferðar Landsbankadeildarinnar. Það eru Landsbankinn og KSÍ sem standa fyrir valinu í samstarfi við fjölmiðla og fleiri að...
Eins og áhorfendur hafa tekið eftir hafa nokkrir leikmenn Keflavíkurliðsins mæta vel klipptir til leiks í sumar. Ástæðan er að allir þeir sem spila sinn fyrsta leik fyrir Keflavík lenda í nýliðakli...
Það vantar ekki mörkin í leikjum Keflavíkur þessa dagana. Eftir sjö marka bikarleik hjá körlunum var komið að kvennaliðinu og jafnmörg mörk litu dagsins ljós í leik liðsins gegn Stjörnunni á Keflav...
Stelpurnar í 3. flokki gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Íslandsmeistara Breiðabliks á Smárahvammsvelli í gær, 2-1. Það var augljóst strax í upphafi leiks að stelpurnar voru klárar og vel stemmdar í...
Í dag, miðvikudaginn 22. júní, halda 39 piltar úr 6. flokki Keflavikur ásamt fríðu föruneyti fararstjóra á vit ævintýranna í Vestmannaeyjum. Framundan er hið árlega og stórglæsilega Shellmót. Þetta...
Karla- og kvennalið Keflavíkur leika bæði í Kópavogi í næstu umferð VISA-bikarsins. Strákarnir heimsækja lið HK í 16 liða úrslitunum en eins og flestir muna mættust þessi lið einmitt í undanúrslitu...
Það var alvörubikarleikur í Grafarvoginum þegar okkar menn sóttu Fjölni heim í 32-liða úrslitum VISA-bikarsins. Boðið var upp á markaveislu en að lokum hafðist 4-3 sigur. Leikurinn var býsna fjörug...