Fréttir

2. flokkur karla vinnur enn
Knattspyrna | 15. júní 2005

2. flokkur karla vinnur enn

2. flokkur karla vann Þrótt Reykjavík 3-2 á Íslandsmótinu á Iðavöllum í gærkveldi, þriðjudagskvöld. Það var hinn marksækni framherji Davíð Örn Hallgrímsson sem skoraði tvö mörk í leiknum og Brynjar...

MYNDIR: Skellur gegn Val
Knattspyrna | 14. júní 2005

MYNDIR: Skellur gegn Val

Það var fátt um fína drætti í leik Keflavíkurliðsins gegn Val á Keflavíkurvelli. Eftir gott gengi í undanförnum leikjum varð niðurstaðan stórt tap. Hér koma nokkrar myndir frá leiknum sem Eygló Eyj...

Keflavík mætir KR í kvöld
Knattspyrna | 14. júní 2005

Keflavík mætir KR í kvöld

Lið meistaraflokks kvenna mætir KR-ingum í Frostaskjóli í kvöld, þriðjudag, kl. 20:00. Það er mikill hugur í liði Keflavíkur og hafa nýjir leikmenn komið inn sem og leikmenn að detta inn úr meiðslu...

Niður á jörðina...
Knattspyrna | 13. júní 2005

Niður á jörðina...

Eftir ágætt gengi í síðustu leikjum kom Keflavíkurliðið niður á jörðina eftir 1-5 tap gegn Val í 5. umferð Landsbankadeildarinnar. Valsmenn skoruðu fyrsta mark leiksins eftir um fimm mínútna leik o...

Fanney í Knattspyrnuskóla KSÍ
Knattspyrna | 13. júní 2005

Fanney í Knattspyrnuskóla KSÍ

Fanney Þórunn Kristinsdóttir er nú stödd á Laugarvatni í knattspyrnuskóla KSÍ á vegum Unglingaráðs knattspyrnudeildar. Fanney mun dvelja þar fram á fimmtudag við æfingar undir leiðsögn góðra þjálfa...

Tveir Keflvíkingar í U-17 ára úrtaki
Knattspyrna | 12. júní 2005

Tveir Keflvíkingar í U-17 ára úrtaki

Tveir piltar frá Keflavík taka nú þátt í úrtaksæfingum U-17 ára landsliðsins. Það eru þeir Einar Orri Einarsson og Viktor Guðnason sem eru í hópi Lúkasar Kostic og æfa með hópnum um helgina. Við ós...

Keflavík - Valur í kvöld
Knattspyrna | 12. júní 2005

Keflavík - Valur í kvöld

Sunnudaginn 12. júní mætast Keflavík og Valur í 5. umferð Landsbankadeildarinnar. Leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli og hefst kl. 19:15. Reikna má með hörkuleik enda er lið Vals í 2. sæti deildar...

Sportmenn hittast fyrir leik
Knattspyrna | 12. júní 2005

Sportmenn hittast fyrir leik

Kæru Sportmenn, Næstkomandi sunnudag kl.19:15 kemur að 3. heimaleik Keflavíkurliðsins í Íslandsmótinu en hann er gegn Val. Í samræmi við fyrirætlanir með stofnun Sportmanna er meiningin að hittast ...