Fréttir

Nína gengin til liðs við Keflavík
Knattspyrna | 9. júní 2005

Nína gengin til liðs við Keflavík

Nína Ósk Kristinsdóttir er gengin til liðs við Keflavík. Nína hefur leikið undanfarin ár með liði Vals og verið fastamaður í því geysisterka liði. Nína er búin að spila A-landsleiki undanfarið og v...

Leik við ÍBV frestað til 18. júní
Knattspyrna | 9. júní 2005

Leik við ÍBV frestað til 18. júní

Keflavíkurstúlkur áttu að spila við ÍBV á heimavelli 6. júni s.l. en leikurinn verður 18. júní n.k. á Keflavíkurvelli.

Stórt tap gegn Valsstelpum
Knattspyrna | 9. júní 2005

Stórt tap gegn Valsstelpum

Keflavíkurstúlkur spiluðu við Íslandsmeistara Vals 31. maí s.l. á Keflavíkurvelli. Eftir ágæta byrjun, sigur á FH og naumt tap fyrir Breiðablik, kom Keflavíkurliðið fullt eftirvæntingar til leiks v...

Fótboltasumarið 2005 komið út
Knattspyrna | 9. júní 2005

Fótboltasumarið 2005 komið út

Við vekjum athygli á því að tímaritið „Fótboltasumarið 2005“ er komið út og má nálgast það ókeypis í verslunum Olís í Keflavík og Njarðvík. Einnig má fá blaðið á skrifstofu knattspyrnudeildar í Sun...

MYNDIR: Jafnt gegn Þrótti í hörkuleik
Knattspyrna | 8. júní 2005

MYNDIR: Jafnt gegn Þrótti í hörkuleik

Þróttur og Keflavík gerðu 2-2 jafntefli í 4. umferð Landsbankadeildarinnar. Þetta var hörkuleikur þar sem rautt spjald, umdeild vítaspyrna og glæsileg mörk héldu áhorfendum vel við efnið. Hér koma ...

Knattspyrna fyrir þau yngstu
Knattspyrna | 8. júní 2005

Knattspyrna fyrir þau yngstu

Knattspyrnuæfingar fyrir yngstu iðkendurnar, 8. flokk, hefjast mánudaginn 13. júní. Skráning fer fram í Félagsheimili Keflavíkur við Hringbraut, föstudaginn 10. júní kl. 11:30 - 13:30. Einnig er hæ...

Úrslit hjá kvennaflokkum
Knattspyrna | 8. júní 2005

Úrslit hjá kvennaflokkum

Íslandsmót yngri flokka kvenna eru farin af stað og hér eru úrslitin úr fyrstu leikjum Keflavíkur: 5. flokkur A-lið, Fram - Keflavík: 2-1 (Sigurrós Guðmundsdóttir) B-lið, Fram - Keflavík: 0-1 (Eirí...

Misjafnt gengi hjá 3. flokki
Knattspyrna | 8. júní 2005

Misjafnt gengi hjá 3. flokki

3. flokkur karla hefur leikið fjóra leiki (2 A-lið / 2 B-lið) á Íslandsmótinu í ár og hefur gengið verið misjafnt. Keflavíkurpiltar hófu tímabilið í Árbænum með leik gegn Fylki, liðinu sem varð Ísl...