Fréttir

Íslenski boltinn í sérþætti á X-FM 91,9 í sumar!
Knattspyrna | 14. maí 2005

Íslenski boltinn í sérþætti á X-FM 91,9 í sumar!

Nú á sunnudaginn hefur göngu sína nýr þáttur um íslenska boltann á X-FM 91,9. Þátturinn Fótbolti.net mun helga sig íslensku knattspyrnunni í sumar og verður íslenski boltinn eins og hann leggur sig...

Af úrslitaleik 3. flokks
Knattspyrna | 14. maí 2005

Af úrslitaleik 3. flokks

Þá er úrslitaleik Faxaflóamótsins í 3. flokki á milli Keflavík 2 og GRV lokið með sigri GRV 4-0. Keflavík byrjaði leikinn nokkuð vel og voru betri aðilinn fyrsta hálftímann án þess að skapa sér ver...

Góð ferð á Skagann
Knattspyrna | 13. maí 2005

Góð ferð á Skagann

Keflavík sigraði ÍA 3-1 í æfingaleik á Akranesi í gærkvöldi. Spilaðar voru 3x30 mínútur og voru þjálfararnir Guðjón og Ólafur að prófa ýmislegt og jafnframt að skoða leikmenn. Allir leikmenn beggja...

Úrslitaleikur hjá 3. flokki í dag
Knattspyrna | 13. maí 2005

Úrslitaleikur hjá 3. flokki í dag

Lið Keflavíkur 2 í 3. flokki kvenna leikur í dag úrslitaleik gegn GRV (Grindavík, Reynir, Víðir) í Faxaflóamótinu. Leikurinn fer fram í Grindavík og hefst kl.18:00. Til gamans má geta þess að Kefla...

Úrslit hjá 4., 5. og 6. flokki í Faxaflóamótinu
Knattspyrna | 12. maí 2005

Úrslit hjá 4., 5. og 6. flokki í Faxaflóamótinu

Úrslit leikja í síðustu leikjum 4. flokks í Faxaflóamótinu: A-lið: Fimmtudaginn 5. maí: Keflavík - Breiðablik: 1-6 (Sigurbergur Elísson) Miðvikudaginn 11. maí: Afturelding - Keflavík: 3-1 (Bojan St...

Ný umgjörð um völlinn og leikinn
Knattspyrna | 12. maí 2005

Ný umgjörð um völlinn og leikinn

Knattspyrnudeild Keflavíkur leggur allt kapp á að umgjörð heimaleikja Keflavíkur verði skemmtileg. Á fyrsta heimaleik sjá stuðningsmenn okkar og gestir töluverðar breytingar á vallarsvæðinu. Komið ...

Nóg að gera fyrir mót
Knattspyrna | 12. maí 2005

Nóg að gera fyrir mót

Eins og vænta má er nóg að gera þessa dagana við að undirbúa upphaf Íslandsmótsins og á það bæði við um liðið og þá sem standa að því. Þó nokkrar framkvæmdir eru nú á Keflavíkurvelli, grasið þarf a...

O´Callaghan bætist í hópinn
Knattspyrna | 12. maí 2005

O´Callaghan bætist í hópinn

Brian O´Callaghan er kominn til Keflavíkur og mun spila með liðinu í sumar. Brian er írskur og er 24 ára. Hann hefur bæði spilað sem varnarmaður og á miðjunni og hefur spilað með 21-árs liði Íra. O...