Fréttir

Æfingaleikur gegn Víði í kvöld
Knattspyrna | 19. maí 2005

Æfingaleikur gegn Víði í kvöld

Í kvöld er æfingaleikur á móti Víði í Garðinum og fer hann fram út í Garði kl. 18:30. Þetta er léttur æfingaleikur og verður einungis leikið í tæpan klukkutíma. Kristján þjálfari mun prufa nýja lei...

Kristján tekur við þjálfuninni
Knattspyrna | 19. maí 2005

Kristján tekur við þjálfuninni

Í dag mun Kristján Guðmundsson skrifa undir samning við Knattspyrnudeild Keflavíkur um að þjálfa liðið út þetta tímabil. Einnig hefur verið gengið frá því að Kristinn Guðbrandsson verði aðstoðarþjá...

Viðræður við Lille
Knattspyrna | 19. maí 2005

Viðræður við Lille

Franska úrvalsdeildarliðið Lille hefur boðið knattspyrnudeild Keflavíkur til viðræðna um samstarf félaganna. Ekki er enn ljóst hvort af þessu samstarfi verður eða hvað í því gæti falist en það kemu...

Nýr leikmaður í hópinn
Knattspyrna | 19. maí 2005

Nýr leikmaður í hópinn

Gengið hefur verið frá því að Branko Milicevic leikur með Keflavík út leiktíðina. Branko hefur æft með liðinu að undanförnu og lék æfingarleik gegn ÍA á dögunum. Pilturinn hefur staðið sig vel og v...

Keflavík sækir Breiðablik heim
Knattspyrna | 19. maí 2005

Keflavík sækir Breiðablik heim

Meistaraflokkur kvenna mætir Breiðablik , n.k. laugardag, 21.maí kl. 12:00 á Kópavogsvelli . Breiðablik sigraði Val í fyrsta leik sínum og Keflavík sigraði FH. Hvetjum við alla til að láta sjá sig ...

Kvennaliðið fer vel af stað
Knattspyrna | 18. maí 2005

Kvennaliðið fer vel af stað

Keflavíkurstúlkur byrjuðu með krafti í Landsbankadeildinni er þær sigruðu FH 2-0 í gærkvöldi. Mikil spenna og eftirvænting hefur verið í gangi innan félagsins því mörg ár eru liðin frá því Keflavík...

MYNDIR: Ágætur leikur en tap gegn FH
Knattspyrna | 17. maí 2005

MYNDIR: Ágætur leikur en tap gegn FH

Landsbankadeildin fór af stað með pompi og pragt þegar Keflavík tók á móti FH á Keflavíkurvelli. Vel var mætt á völlinn enda gott fótboltaveður og aðstæður allar eins og best verður á kosið. Ekki v...

Nýjir leikmenn til liðs við meistaraflokk kvenna
Knattspyrna | 17. maí 2005

Nýjir leikmenn til liðs við meistaraflokk kvenna

Nýjir leikmenn hafa bæst í lið meistarflokks kvenna. Leikmennirnir koma frá sama háskólanum í Bandaríkjunum, Donna Cheyne (27 ára) og Claire McCombe (23 ára) frá Skotlandi, Jessica Chipple (20 ára)...