Fréttir

Tveir sigrar hjá 2. flokki
Knattspyrna | 25. apríl 2005

Tveir sigrar hjá 2. flokki

A- og B-lið 2. flokks unnu bæði leiki sína í Faxaflóamótinu um helgina. Á laugardag vann A-liðið Stjörnuna á útivelli 2-3. Mörk Keflavíkur skoruðu Davíð Hallgrímsson og Ólafur Berry tryggði sigurin...

Úrslit hjá stelpunum
Knattspyrna | 25. apríl 2005

Úrslit hjá stelpunum

Það var mikið um að vera hjá yngri flokkum kvenna um helgina og fjölmargir leikir í Faxaflóamótinu. Hér eru úrslit helgarinnar: 5. flokkur A-lið, Keflavík-Afturelding: 4-0 (Guðbjörg Ægisdóttir 3, S...

Faxaflóamót kvenna um helgina
Knattspyrna | 21. apríl 2005

Faxaflóamót kvenna um helgina

Um helgina verður nóg að gera hjá yngri flokkum kvenna í Faxaflóamótinu. Föstudagur 22. apríl 3. flokkur: Haukar - Keflavík, kl.19:00 Ásvellir Laugardagur 23.apríl 4. flokkur: Keflavík - Breiðablik...

Tap fyrir Víkingum
Knattspyrna | 21. apríl 2005

Tap fyrir Víkingum

Að kvöldi síðasta vetrardags lék mfl. karla æfingaleik við Víkinga í Egilshöll. Leikurinn var jafnframt fyrsti leikur Baldurs Sigurðssonar sem fyrir leikinn skrifaði undir þriggja ára samning við K...

Spilað við Víking í kvöld
Knattspyrna | 20. apríl 2005

Spilað við Víking í kvöld

Keflavík leikur í kvöld gegn Víkingum kl. 18:30 í Egilshöllinni. Nú fer lokaundirbúningurinn fyrir Íslandsmótið að hefjast en það hefst með leik gegn Íslandsmeisturum FH mánudaginn 16. maí í Keflav...

Af 3. flokki kvenna
Knattspyrna | 18. apríl 2005

Af 3. flokki kvenna

Keflavík 2 í 3. flokki lék gegn Stjörnunni í Garðabæ í gær í Faxanum. Sjö stelpur úr 4. flokki tóku þátt í leiknum og stóðu sig mjög vel. Nokkurt jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik, Keflavík...

Úrslit hjá 3. flokki
Knattspyrna | 18. apríl 2005

Úrslit hjá 3. flokki

Keflavík lék gegn ÍA í Faxaflóamóti 3. flokks karla í Reykjaneshöllinni á sunnudag. Um hörkuleik var að ræða hjá A-liðunum þar sem Skagapiltar leiddu 0-1 í hálfleik með marki Björns Bergmanns Sigur...

Skin og skúrir í Faxaflóamóti 5. flokks karla!
Knattspyrna | 16. apríl 2005

Skin og skúrir í Faxaflóamóti 5. flokks karla!

Piltarnir í 5. flokki karla spiluðu gegn HK í Faxaflóamótinu í gær, föstudag. Leikið var í Reykjaneshöllinni og stóðu piltarnir sig með miklum ágætum, en úrslit leikja urðu sem hér segir: A-lið: 4-...