Fréttir

... 4. flokki kvenna ...
Knattspyrna | 14. ágúst 2004

... 4. flokki kvenna ...

Það hefur verið nóg að gera hjá 4. flokki kvenna í sumar því auk þess að taka þátt í Íslandsmótinu hafa þær farið á mót um allt land. Hérna er það helsta sem stelpurnar hafa verið að afreka undanfa...

...og 5. flokki kvenna
Knattspyrna | 14. ágúst 2004

...og 5. flokki kvenna

5. flokkur kvenna tók þátt í Gullmóti Breiðabliks sem haldið var helgina 16. - 18. júlí. A-liðið lenti í 13. sæti og B-liðið í því 19. Þá skelltu stelpurnar sér á pæjumótið á Siglufirði dagana 6. -...

Góðir sigrar hjá 4. flokknum
Knattspyrna | 13. ágúst 2004

Góðir sigrar hjá 4. flokknum

Keflavíkurpiltar léku í gær, fimmtudag, gegn Valsmönnum á Íslandsmóti 4. flokks. Leikið var á Aðalvellinum við Hringbraut við frábærar aðstæður, flottur völlur og frábært veður. A-liðið sigraði Val...

KÖNNUN: Tóti bestur gegn Fylki
Knattspyrna | 12. ágúst 2004

KÖNNUN: Tóti bestur gegn Fylki

Það þarf ekki að fara mörgum orðum um niðurstöðu könnunar okkar um besta leikmanninn í leiknum gegn Fylki. Þórarinn Kristjánsson fékk 61% atkvæða en alls tóku 160 þátt og þökkum við þeim fyrir. Þór...

Fjórir Keflvíkingar í U-16 úrtökuhóp KSÍ
Knattspyrna | 12. ágúst 2004

Fjórir Keflvíkingar í U-16 úrtökuhóp KSÍ

Um helgina fer úrtökumót KSÍ fram á Laugarvatni. Á úrtökumótinu eru kallaðir saman efnilegustu knattspyrnumenn landsins fæddir 1989, þ.e. á yngra ári í 3ja flokki. Fjórir leikmenn Keflavíkur eru bo...

Jafntefli í baráttuleik
Knattspyrna | 10. ágúst 2004

Jafntefli í baráttuleik

Lið Keflavíkur náði ekki að klára riðlakeppni 1. deildar með fullt hús stiga, HK/Víkingur sá til þess í gærkveldi þegar liðin mættust á Keflavíkurvelli. Lokatölur leiksins gefa ekki rétta mynd af g...

Jónas og Hörður í 21 árs liðinu
Knattspyrna | 9. ágúst 2004

Jónas og Hörður í 21 árs liðinu

Jónas Guðni Sævarsson og Hörður Sveinsson eru fulltrúar Keflavíkur í 18 manna hópi U21 árs landsliðs Íslands sem mætir Eistlandi miðvikudaginn 18. ágúst. Það er ánægjulegt að Eyjólfur Sverrisson þj...

Keflavík í úrslit Íslandsmótsins í 5. flokki karla
Knattspyrna | 9. ágúst 2004

Keflavík í úrslit Íslandsmótsins í 5. flokki karla

S.l. fimmtudag tryggði 5. flokkur karla sér þátttökurétt í úrslitakeppni Íslandsmótsins í ár. Keflavík lék þá gegn Haukum og fóru leikar sem hér segir: A-lið: Keflavík - Haukar: 3-0 (Sigurbergur El...